Fréttir
Samanburður fasteignagjalda á nokkrum þéttbýlisstöðum
Almennt
19 maí, 2011
Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands
til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu.
Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti og 351m3. Stærð lóðar er 808m2. Gjöldin eru
reiknuð út samkvæmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2010 og samkvæmt álagningarreglum ársins 2011 eins og þær eru
í hverju sveitarfélagi.
Lesa meira
Stuðningur við atvinnurekstur kvenna skilar árangri
Almennt
9 maí, 2011
Í mars 2010 veitti Byggðastofnun fjórum hönnuðum styrk til markaðssetningar erlendis. Nú
rúmu ári síðar hefur velta í einu fyrirtækinu aukist um 100% og um 80% í öðru og alls hefur stöðugildum fjölgað um 50%
,,Styrkurinn markaði upphaf útflutnings hjá fyrirtækinu og hefur skipt sköpum fyrir framgang vörunnar erlendis″ (styrkþegi).
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
Almennt
5 maí, 2011
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 25. maí nk. Á fundinum verður í fyrsta sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
Stofnun Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja
Almennt
28 apríl, 2011
Á lokafundi samráðsvettvangs sveitarfélaga á Suðurnesjum og stjórnvalda miðvikudaginn 27.
apríl, undirrituðu formaður stjórnar Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum og Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar f.h.
stjórnvalda undir samning um stofnun Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. Með samningnum er lagður grundvöllur að 4 stöðugildum
atvinnuráðgjafa, og leggja Byggðastofnun og Iðnaðarráðuneytið samtals rúmlega 20 mkr. til samningsins á ári.
Lesa meira
Svæðaráðstefna NORA
Almennt
21 mars, 2011
Svæðaráðstefna NORA verður haldin í Kaupmannahöfn þriðjudaginn 5. apríl nk. Þar verður kynnt greining sem OECD gerði á starfsvæði NORA sem er Ísland, Grænland, Færeyjar og Noregur. Ráðstefnan er öllum opin. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu NORA.
Lesa meira
Heimsóknir á öskudag
Almennt
9 mars, 2011
Það voru margar skrautlegar furðuverurnar sem
komu í heimsókn á skrifstofu Byggðastofnunar í dag og sungu fyrir starfsfólk. Ljósmyndari heimasíðunnar smellti af nokkrum myndum og
má sjá þær með því að smella hér.
Lesa meira
Opinber birting fundargerða stjórnar Byggðastofnunar
Almennt
1 mars, 2011
Á fundi stjórnar
Byggðastofnunar þann 17. desember síðast liðinn var samþykkt að fundargerðir stjórnar Byggðastofnunar verði eftirleiðis birtar opinberlega
á heimasíðu stofnunarinnar að því marki sem lög leyfa, einkum lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Þetta er liður í
þeirri viðleitni stofnunarinnar að auka gegnsæi í störfum hennar og treysta stjórnsýslu hennar.
Lesa meira
Ársreikningur 2010
Almennt
26 febrúar, 2011
Ársreikningur
Byggðastofnunar fyrir árið 2010, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 25. febrúar sl. Tap ársins nam 2.628 mkr. Samkvæmt
ársreikningnum er eigið fé stofnunarinnar neikvætt um 498 mkr. Eiginfjárhlutfall skv. lögum um fjármálafyrirtæki er -2,4% en skal að
lágmarki vera 8% af eiginfjárgrunni.
Lesa meira
Sumartónleikar fengu Eyrarrósina
Almennt
13 febrúar, 2011
Eyrarrósin 2011, viðurkenning fyrir
afburða menningarverkefni á landsbyggðinni, kom í hlut Sumartónleika í Skálholtskirkju og veittu aðstandendur þeirra viðurkenningunni
móttöku sunnudaginn 13. febrúar, við athöfn á Bessastöðum.
Lesa meira
Þrjú menningarverkefni tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2011
Almennt
4 febrúar, 2011
Eyrarrósin,
árleg viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum 13. febrúar næstkomandi og er
það í sjöunda sinn sem hún er veitt. Þrjú verkefni hafa verið tilnefnd úr hópi umsækjenda til Eyrarrósarinnar 2011: 700IS
Hreindýraland á Egilsstöðum, Sumartónleikar í Skálholti og Þórbergssetur á Hala í Suðursveit.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember