Fara í efni  

Fréttir

Gunnar Bragi SVeinsson flytur ræðu á ársfundi

Ársfundur Byggðastofnunar 2016

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn föstudaginn 15. apríl sl. í Miðgarði í Skagafirði. Á fundinum kynnti Herdís Á Sæmundardóttir stjórnarformaður m.a. byggingu nýrrar skrifstofu fyrir stofnunina. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Gunnar Bragi Sveinsson flutti ræðu, Landstólpinn var afhentur auk þess sem kynnt voru verkefni á byggðaáætlun og styrkir veittir út Byggðarannsóknasjóði.
Lesa meira
Ingibjörg Sigfúsdóttir tekur við Landsstólpanum

Álftagerðisbræður og Stefán Gíslason handhafar Landstólpans 2016

Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn þann 15. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í sjötta sinn. Að þessu sinni hlutu söngbræðurnir fjórir frá Álftagerði í Skagafirði ásamt Stefáni Gíslasyni listrænum stjórnanda þeirra viðurkenninguna.
Lesa meira

Styrkir til meistaranema 2016

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 15. apríl sl. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverk­efnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk að upphæð 350.000 hvort og önnur tvö styrki að upphæð 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt að snúa að ferðamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiðslu og flutningi ríkisstofnana.
Lesa meira
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar í dag, 15. apríl. Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla, hagnýtt gildi framtíðarfræða við byggðaþróun, fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum og vinnusóknarmynstur og vinnusóknarsvæði á Norðurlandi eru þau verkefni sem stjórn Byggðarannsóknasjóðs ákvað að styrkja árið 2016.
Lesa meira
Miðgarður

Ársfundur Byggðastofnunar 2016

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 15. apríl 2016 í Miðgarði í Skagafirði.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389