Fara í efni  

Fréttir

Laust til umsóknar starf verkefnastjóra á aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar í Kaupmannahöfn

Á aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar í Kaupmannahöfn er laust til umsóknar starf verkefnastjóra.
Lesa meira

OECD-greining á NORA-svæðinu

Eitt af þeim verkefnum sem nú er unnið að á vegum Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, er greining á NORA-svæðinu sem OECD hefur tekið að sér að vinna. Af því tilefni munu fulltrúar OECD heimsækja öll NORA-löndin og halda fundi með stjórnmálamönnum, embættismönnum, fulltrúum háskóla og rannsóknastofnana og forsvarsmönnum fyrirtækja, stofnana og hagsmunasamtaka. Þegar hefur verið fundað í Færeyjum og á Íslandi, en fundur með Grænlendingum frestast fram í janúar.
Lesa meira

Ráðstefna um íbúaþróun á vegum NORA

Norræna Atlantssamstarfið, NORA, stóð fyrir ráðstefnu um íbúaþróun í lok október. Ráðstefnan, sem var undir heitinuChallenged by Demography, var haldin í Alta í Finnmörku og stóð í tvo daga, 20. og 21. október síðastliðinn. Ráðstefnuna sóttu rúmlega 100 manns, flestir frá NORA-löndunum, Noregi, Íslandi, Grænlandi og Færeyjum.
Lesa meira

Byggðaþróun – Ástand og horfur

Við undirbúning þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um stefnumótandi byggðaáætlun 2010-2013 tók Byggðastofnun saman efni um ástand og horfur í byggðaþróun. Þingsályktunartillagan er enn í mótun en fylgiritið Byggðaþróun – Ástand og horfur má nálgast hér.
Lesa meira

Norðurljós – kveikjum á perunni

Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember nk. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með öflugri hugmyndavinnu þar sem unnið verður með tækifæri og möguleika á svæðinu.
Lesa meira

Átak til bættrar áætlanagerðar ríkis og sveitarfélaga

Byggðastofnun og Skipulagsstofnun hafa hafið samstarf um að finna leiðir til að koma á gagnagrunni landfræðilegra upplýsinga á landsvísu sem hafi að meginmarkmiði að styrkja áætlanagerð ríkis og sveitarfélaga. Þessi vinna mun vonandi leiða fljótlega til breiðara samstarfs við Hagstofuna, Fasteignaskrá Íslands, Landmælingar Íslands auk rannsóknarstofnana ýmissa samtaka og félaga sem búa yfir upplýsingum sem nýtast við áætlanagerð.
Lesa meira

Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar

Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 10. og 11. nóvember nk.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389