Fara í efni  

Tekjur einstaklinga eftir svæðum 2008-2022

Tekjur einstaklinga skiptast í atvinnutekjur, lífeyrisgreiðslur, fjármagnstekjur, bætur frá Tryggingastofnun og Sjúkratryggingum, atvinnuleysisgreiðslur, fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og aðrar staðgreiðsluskyldar greiðslur. Tekjur fylgja lögheimili einstaklinga en ekki staðsetningu greiðanda. Nánari skilgreiningar á atvinnutekjum ásamt svæða- og atvinnugreinaskiptingu er að finna í skýrslu Byggðastofnunar um Tekjur einstaklinga eftir svæðum 2008-2022.

Hér fyrir neðan er mælaborð þar sem hægt er að skoða stöðu og þróun heildartekna og tekna á hvern íbúa eða tekjuþega eftir svæðum, tekjulið, kyni og atvinnugreinum. Í mælaborðinu er jafnframt hægt að skoða hlutdeild atvinnugreina í atvinnutekjum á landinu öllu eða eftir svæðum. Þrír flipar eru í mælaborðinu: 1) Tekjur, 2) Atvinnutekjur, og 3) Hlutdeild atvinnugreina.

- MYNDSKEIÐ UM NOTKUN MÆLABORÐSINS -

Smellið á "tableau" merkið neðst til vinstri í rammanum til að sjá mælaborðið stærra í sér glugga.

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389