Fara í efni  

Fréttir

Nýjum fyrirtækjum í Danmörku vegnar betur sem félögum en sem einkafyrirtækjum stofnenda

Lesa meira

Ársfundur Byggðastofnunar 10. júní 2005

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn á Bifröst 10. júní sl. Að fundi loknum var málþing þar sem fjallað var um menntun og menningu sem byggðamál, um byggðaþróun á Vesturlandi og um alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála.
Lesa meira

Úthlutun NPP í maí 2005

Þann 27. maí  2005 fundaði verkefnisstjórn NPP um 6 umsóknir sem borist höfðu um ný verkefni. Samþykkt voru 5 ný verkefni og er Ísland þátttakandi í 4 þeirra.  Eftirfarandi verkefni voru samþykkt: Savety at Sea – Northern periphery Ambulance Transport & Services in Rural Areas - Atsruar SCRI on Action Spatial North 
Lesa meira

Fjögur ný verkefni innan Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) með íslenskri þátttöku

Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til  norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði  að tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best. Verkefnin innan NPP skapa mikilvæg tengsl og þekkingu sem byggja á alþjóðlegri samvinnu og framtaki.
Lesa meira

NPP-verkefnið DESERVE (Delivering Services in Rural and Remote Areas: A Transnational Exchange of Ideas and Practices)

Byggðastofnun tekur þátt í NPP-verkefni um þjónustu í dreifbýli og afviknum stöðum fyrir hönd Íslands. Með verkefninu, sem kallað er DESERVE, er leitast við að koma á fót líkani um þjónustu í dreifðum byggðum sem nota má í löndum NPP.
Lesa meira

Fjórtán ný NORA verkefni með íslenskri þátttöku

Norður Atlantsnefndin Nora hélt ársfund sinn 4. – 5. júní 2005 í Nuuk á Grænlandi. Á fundinum voru til afgreiðslu 40 umsóknir og var ákveðið að verja 39,4 milljónum til stuðnings 20 nýrra samstarfsverkefna á milli Færeyja, Grænlands, Íslands og Noregs. Af þeim 20 umsóknum sem samþykkt voru er Ísland þátttakandi í 14, sem telja verður góðan árangur. Á fundinum var gerð grein fyrir auknum áherslum NORA á eflingu samstarfs atvinnulífs á milli samstarfslandanna og útvíkkun þess með samstarfi á verkefnagrunni við norður Skotland og austur Kanada. Með starfsemi NORA, er stefnt að því að efla atvinnutengt samstarf á milli þjóða við Norður Atlantshaf með þróunarverkefnum og verkefnum er stuðla að þekkingaryfirfærslu t.d. innan ferðaþjónustu, auðlindum sjávar, upplýsingatækni, samgöngum, atvinnulífs og búsetuþátta.
Lesa meira

Frétt af gangi verkefnis

Lesa meira

Vorfundur atvinnuþróunarfélaganna og Byggðastofnunar

Dagana 19. og 20. maí var vorfundur atvinnuþróunarfélaganna og Byggðastofnunar haldinn í Reykjanesbæ. Á fundinn mættu starfsmenn atvinnuþróunarfélaga af öllu landinu. Flutt voru 10 erindi, m.a. um eignarhald kvenna í atvinnurekstri, um vaxtarsamning fyrir Eyjafjörð, um landshlutaáætlanir, skipulagsmál höfuðborgarinnar og byggðaþróun, rannsókn á samfélagsáhrifum framkvæmda á Austurlandi og um byggðaáætlun 2006-2009.
Lesa meira

Ársfundur Byggðastofnunar 2004

Ársfundur Byggðastofnunar 2005 verður haldinn föstudaginn 10. júní nk. að Bifröst í Borgarfirði.  Fundurinn hefst kl. 10:00 og áætluð fundarlok eru kl. 12:00.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389