Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnaður ársfundur Byggðastofnunar á Húsavík

Vel heppnaður ársfundur Byggðastofnunar á Húsavík

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn á Fosshótel Húsavík í gær, fimmtudaginn 27. apríl. Yfirskrift fundarins var Byggðarannsóknir: Blómlegar byggðir í krafti þekkingar.
Lesa meira
Laust starf sérfræðings á þróunarsviði - ertu reiknimeistari?

Laust starf sérfræðings á þróunarsviði - ertu reiknimeistari?

Byggðastofnun óskar eftir að ráða drífandi talnasnilling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna spennandi rannsóknum á sviði byggðamála auk greiningu fjárhagsupplýsinga, einkum á sviði póstmála. Um er ræða spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á leiða faglegt starf, sinna rannsóknum, greiningum og þekkingarmiðlun. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Lesa meira
Á döfinni í Norðurslóðaáætluninni

Á döfinni í Norðurslóðaáætluninni

Starfsemi Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027 er komin á fullan snúning og nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í þriðja aðalkalli sem verður opið til 26. maí. Til að auðvelda væntanlegum umsækjendum að forma verkefnahugmyndir í takt við áherslur áætlunarinnar og fara yfir ýmis tæknileg atriði verða á næstunni haldnir nokkrir vefviðburðir.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 27. apríl

Ársfundur Byggðastofnunar 27. apríl

Ársfundur Byggðastofnunar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2023 á Fosshótel Húsavík. Yfirskrift fundarins í ár er Byggðarannsóknir: Blómlegar byggðir í krafti þekkingar.
Lesa meira
Laust starf bókara á rekstrarsviði

Laust starf bókara á rekstrarsviði

Byggðastofnun auglýsir laust til umsóknar starf bókara á rekstrarsviði stofnunarinnar. Um er að ræða 100% starf og er æskilegast að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
Gunnar Gunnarsson / Austurfrétt

Lokaskýrsla rannsóknarinnar Náttúruhamfarir og félagsleg seigla

Nýlega lauk rannsóknarverkefninu Náttúruhamfarir og félagsleg seigla sem unnið var á vegum Austurbrúar en verkefnið var eitt fjögurra verkefna sem Byggðastofnun styrkti árið 2021 úr Byggðarannsóknasjóði.
Lesa meira
Fláajökull. Myndir: Colin Baxter og Kieran Baxter.

Fimm sveitarfélög taka þátt í verkefni um aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga

Fimm sveitarfélög taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að aðstoða íslensk sveitarfélög í þeirri vinnu sem fram undan er við að greina áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar. Þannig verði sveitarfélögum færðir skýrari ferlar og aðferðir sem gera þeim kleift að búa sig undir möguleg áhrif loftslagsbreytinga á innviði, atvinnugreinar, efnahag og samfélög.
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2022

Ársreikningur Byggðastofnunar 2022

Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2022, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 5. apríl 2023. Hagnaður ársins nam 374,2 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok árs skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 19,72%.
Lesa meira
NPA 2021-2027

Næstu köll Norðurslóðaáætlunarinnar

Athygli er vakin á næstu köllum Norðurslóðaáætlunarinnar, en þau eru áætluð sem hér segir: Þriðja kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 17. apríl – 26. maí og umsóknir afgreiddar 27. september. Næsta kall eftir undirbúningsverkefnum verður opið 23. ágúst – 23. september og umsóknir afgreiddar í lok nóvember. Fjórða kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 4. október – 17. nóvember og umsóknir afgreiddar í mars 2024.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389