Fara í efni  

Lán til viðkvæmra byggðarlaga

Lánaflokkur til eflingar viðkvæmra byggðarlaga

Byggðastofnun er aðili að InvestEU ábyrgðakerfi Evrópska Fjárfestingasjóðsins (European Investment Fund). Lán til eflingar viðkvæmra byggðarlaga falla undir ábyrgðakerfið og eru því auknar kröfur varðandi upplýsingagjöf. 

Sækja má um lán til eflingar brothættra byggðarlaga í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389