Fréttir
Styrkur til Hríseyjarbúðarinnar skiptir sköpum
28 janúar, 2025
"Styrkur til Hríseyjarbúðarinnar skiptir sköpum fyrir reksturinn og verður nýttur til að vinna frekar að sjálfbærari Hríseyjarbúðar til framtíðar. Styrkurinn tryggir áframhaldandi rekstur samfélagslegrar miðstöðvar Hríseyinga árið um kring." Segir Gabríel Ingimarsson rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar
Lesa meira
Landstólpinn 2025
24 janúar, 2025
Lýst er eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2025 en um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
viðurkenningu sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að
Lesa meira
Auglýst eftir fjárfestum – Uppbygging atvinnuhúsnæðis í Búðardal
23 janúar, 2025
Fjárfestingafélagið Hvammur ehf. í samstarfi við Byggðastofnun og sveitarfélagið Dalabyggð leitar eftir fjárfestum vegna byggingar atvinnuhúsnæðis í Búðardal.
Leitað er að samstarfsaðilum sem vilja koma inn sem fjárfestar í verkefninu, byggingaraðilum sem jafnframt hafa áhuga á því að fjárfesta í verkefninu eða kaupendum á eignarhlut í húsnæðinu.
Lesa meira
Þjónustukönnun ríkisstofnana
22 janúar, 2025
Byggðastofnun sendir nú þjónustukönnun til hluta viðskiptavina sinna með það að markmiði að kanna ánægju með þjónustuna og bæta hana. Könnunin er send í tölvupósti en einnig er hægt að nálgast hana á stiku efst á heimasíðu stofnunarinnar.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
22 janúar, 2025
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
Lesa meira
NORA webinar 10. febrúar, kynning fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
21 janúar, 2025
Í tengslum við komandi umsóknarlotu stendur NORA fyrir tveimur kynningarfundum um verkefnastyrki. Báðir fundirnir fara fram mánudaginn 10. febrúar 2025, annar þeirra á skandinavísku og hinn á ensku. Fundirnir eru hugsaðir fyrir mögulega umsækjendur um styrki.
Lesa meira
ESB löndin í Norðurslóðáætluninni greiða fyrir þátttöku íslenskra aðila
17 janúar, 2025
Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar samþykkti 11. desember síðastliðinn að styðja 16 verkefni. Af þeim eru 14 með íslenskum þátttakendum og þar af eitt með íslenskum verkefnisstjóra (e. lead parter). Heildarstyrkupphæðin sem samþykkt var á fundinum var 14,8 millj. evra og er hlutur íslenskra þátttakenda tæp 1,7 millj. evra.
Lesa meira
Stafrænt pósthólf innleitt hjá Byggðastofnun
15 janúar, 2025
Byggðastofnun hefur innleitt stafræna pósthólfið á island.is og miðlar nú gögnum með þeim hætti til einstaklinga og fyrirtækja.
Lesa meira
Öflugur liðsauki
8 janúar, 2025
Í byrjun desember sl. auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingi á þróunarsvið stofnunarinnar. Alls bárust 18 umsóknir, 11 frá konum og sjö frá körlum. Nú hefur verið ákveðið ráða Hebu Guðmundsdóttur og Sigfús Ólaf Guðmundsson.
Lesa meira
NorValue – Norrænt rannsóknarverkefni um sjálfbærni sjávarbyggða
7 janúar, 2025
Út er komin önnur skýrsla úr norrænni rannsókn á aðlögunarhæfni strandbyggða í verkefninu NorValue.
Tvö byggðarlög, eða bæir, eru til skoðunar í íslenska hluta verkefnisins. Það eru Siglufjörður og Ólafsfjörður.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember