Fara í efni  

Fréttir

Frá Bíldudal

Íbúafundur á Bíldudal – samtal um framtíðina

Miðvikudagskvöldið, 2. apríl er boðið til opins íbúafundar á Bíldudal í tengslum við verkefnið „Bíldudalur – samtal um framtíðina“.
Lesa meira
Þórður Tómasson tekur við Landstólpanum

Landstólpinn – samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar

„Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“ er árleg viðurkenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum og var það gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011. Þá hlaut Jón Jónsson þjóðfræðingur á Ströndum Landstólpann. Það er von okkar að viðurkenning sem þessi gefi jákvæða mynd af landsbyggðinni og af starfi stofnunarinnar. Viðurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýnisverðlaun, því hugmynd að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Byggðastofnun

Byggðastofnun óskar að ráða sérfræðing til starfa

Byggðastofnun óskar eftir að ráða starfsmann á þróunarsvið stofnunarinnar. Meginverkefni starfsmannsins eru að fylgja eftir verkefnum sem sett hafa verið af stað samkvæmt sóknaráætlunum landshluta og vinna að framgangi verkefna samkvæmt formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.
Lesa meira
Merki Byggðastofnunar

Eiginfjárhlutfall 16%

Ársreikningur Byggðastofnunar árið 2013 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar í dag. Hagnaður ársins nam 188,9 milljónum króna og var eiginfjárhlutfall í árslok 16%
Lesa meira
Verkefnastjórnin

Breiðdælingar virkja samtakamáttinn

Í Breiðdalshreppi er íbúaþingi, sem haldið var í nóvember síðastliðnum, nú fylgt eftir af krafti. Hugmyndavinna um nýtingu á aflögðu frystihúsi, rafræn leiðsögn fyrir ferðamenn, bætt aðstaða til matvælavinnslu og „Tilgangslausar dyr“ eru dæmi um verkefni sem komin eru í gang. Enn fleiri hugmyndir eiga væntanlega eftir að verða að veruleika og íbúar taka virkan þátt í framhaldinu. Þeir skora líka á stjórnvöld að tryggja viðbótaraflamark til Breiðdalsvíkur.
Lesa meira
Frá Breiðdalsvík

Íbúafundur á Breiðdalsvík næsta fimmtudagskvöld

Fimmtudagskvöldið, 6. mars er boðið til opins íbúafundar á Breiðdalsvík í tengslum við verkefnið „Breiðdælingar móta framtíðina“, sem er eitt af fjórum verkefnum í svokölluðum „Brothættum byggðum“ á vegum Byggðastofnunar, í samstarfi við stofnanir og íbúa heima fyrir.
Lesa meira
ESPON

ESPON ráðstefna um samstarfslöndin og ESB

Þann 11. mars nk. verður ráðstefna í svissneska sendiráðinu í Brussel um samstarfslöndin fjögur í ESPON, Sviss, Liechtenstein, Noreg og Ísland, og ESB. Ráðstefnan verður haldin undir heitinu "Potentials and Challenges for Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland - and for the European Union" og til umfjöllunar verða áherslumál fyrir samstarfsverkefni byggðarannsókna á vettvangi ESPON á næsta starfstímabili.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389