Fréttir
Þrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019
31 maí, 2019
Úthlutað hefur verið úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða til verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar fyrir árið 2019. Auglýst var eftir umsóknum 15. mars 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2019 en varð síðar framlengdur til 23. apríl 2019. Til úthlutunar voru 7 milljónir. Alls barst 21 umsókn. Heildarumfang verkefna er umsóknir lutu að var um 35 milljónir. Sótt var um tæplega 20 milljónir. Allt voru þetta umsóknir sem féllu vel að verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar.
Lesa meira
Landnámshænur í lykilhlutverki í Hrísey
29 maí, 2019
Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Hrísey – perla Eyjafjarðar hittist á fundi í Hrísey mánudaginn 20. maí síðastliðinn. Verkefnisstjórnin afgreiddi úthlutun úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða. Sjö verkefni sóttu um styrki samtals að fjárhæð kr. 14.197.900,- en til úthlutunar voru kr. 8.100.000,-.
Lesa meira
Græn lán
28 maí, 2019
Veitt til verkefna sem með einum eða öðrum hætti stuðla að umhverfisvernd, s.s. nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa (smávirkjana, vatns-, vind- og sólarorku, lífgas...), bættrar orkunýtni (í iðnaði, atvinnuhúsnæði og í samgöngum), mengunarvarna, bættrar auðlindanotkunar (söfnun úrgangs, meðhöndlun, endurvinnsla, endurnotkun, orkuvinnsla, meðferð spilliefna), lífrænnar matvælaframleiðslu o.s.frv.
Lesa meira
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun heimsækja Austurland
24 maí, 2019
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun verða á Austurlandi í næstu viku (27-29 maí) og kynna þar lánamöguleika fyrirtækja. Þá gefst forsvarsmönnum fyrirtækja tækifæri til að ræða sínar hugmyndir við lánasérfræðinga.
Lesa meira
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun heimsækja Suðurland
17 maí, 2019
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun verða á Suðurlandi í næstu viku (21-23 maí) og kynna þar lánamöguleika fyrirtækja.
Þá gefst forsvarsmönnum fyrirtækja jafnframt tækifæri til að ræða sínar hugmyndir við lánasérfræðinga.
Þriðjudagur: 9:00 að Austurvegi 4 á Hvolsvelli
Miðvikudagur: 12:00 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja
Fimmtudagur: 12:30 að Austurvegi 56 á Selfossi
Núverandi og nýir viðskiptavinir velkomnir.
Lesa meira
Framkvæmd sóknaráætlana almennt tekist vel
15 maí, 2019
Framkvæmd sóknaráætlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 að því er fram kemur í úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið Evris gerði fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Í úttektinni var lagt mat á það hvort tekist hefði að ná markmiðum samninga um sóknaráætlanir. Þar var jafnframt bent á atriði sem betur mættu fara og lagðar fram tillögur til úrbóta.
Lesa meira
Laust starf hjá Byggðastofnun
13 maí, 2019
Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið stofnunarinnar. Byggðastofnun rekur gagnagrunn á sviði byggðamála og eitt af meginmarkmiðum með honum er að gera byggðatengdar upplýsingar aðgengilegar í gegnum vef. Notaður er PostgreSQL gagnagrunnur og Apache vefþjónn sem keyrðir eru á Linux.
Lesa meira
Verkefnið Öxarfjörður í sókn framlengt um eitt ár
7 maí, 2019
Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt beiðni frá verkefnisstjórn Öxarfjarðar í sókn um framlengingu um eitt ár, til lok árs 2020, en áætluð verkefnislok voru árslok 2019. Var þá m.a. horft til að vinna að starfsmarkmiðum hafi ekki hafist fyrr en í maí 2016, að fyrsti verkefnisstjóri verkefnisins hafi verið í hlutastarfi á árunum 2016 til 2017 og að verkefnið er er nú að ná betri fótfestu í vestasta hluta byggðarlagsins, þ.e. Kelduhverfi.
Lesa meira
Jákvæðni og uppfærð markmið í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarðar
3 maí, 2019
Uppfærð markmið og framtíðarsýn fyrir verkefni Brothættra byggða, Hrísey – perla Eyjafjarðar hefur nú litið dagsins ljós.
Lesa meira
Skýrsla um jöfnun á flugsteinolíuverði á alþjóðaflugvöllum á Íslandi
3 maí, 2019
Í lok síðasta árs vann Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri, meðfylgjandi skýrslu um hugsanlegar útfærslur við jöfnun á flugsteinolíuverði á alþjóðaflugvöllum á Íslandi.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember