Fréttir
Eyrarrósin - Auglýst eftir umsóknum
26 nóvember, 2018
Eyrarrósin er viðurkenning sem er veitt framúrskarandi menningarverkefnum utan höfuðborgarsvæðisins. Til þess að koma til greina þurfa verkefni að hafa fest sig í sessi, vera vel rekin, hafa skýra framtíðarsýn og hafa haft varanlegt gildi fyrir lista- og menningarlíf í sínu byggðarlagi.
Lesa meira
Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svæðum
22 nóvember, 2018
Skýrslan Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svæðum er komin út. Í skýrslunni er leitast við að greina hvaða atvinnugreinar standa undir atvinnutekjum fólks eftir landssvæðum og hvaða breytingar hafa orðið á tímabilinu frá bankahruni.
Lesa meira
Fyrsta skóflustungan tekin
16 nóvember, 2018
Föstudaginn 16. nóvember tók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fyrstu skóflustunguna að nýju skrifstofuhúsnæði fyrir Byggðastofnun að Sauðármýri 2 á Sauðárkróki. Þar með hefjast framkvæmdir við fyrsta áfanga verksins sem er jarðvinna. Ríkiskaup buðu jarðvinnuna út og lægstbjóðandi reyndist vera Vinnuvélar Símonar ehf. Nú á allra næstu vikum verður bygging hússins svo boðin út og standa vonir til að framkvæmdum verði að fullu lokið um mitt ár 2020.
Lesa meira
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins
15 nóvember, 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað samninga við sex landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 120 milljónum króna úthlutað fyrir árið 2018 til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum. Alls bárust 26 umsóknir um styrki að fjárhæð tæpar 441 m.kr.
Lesa meira
Vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA) á Selfossi
2 nóvember, 2018
Dagana 30.-31. október var haldið verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar á Hótel Selfossi. Meginmarkmið verkefnastefnumótsins er að efla tengslanet, miðla þekkingu og kynna NPA verkefnin sem íslenskir þátttakendur taka þátt í. Einnig fengu þátttakendur leiðsögn um helstu atriði er varðar fjárhagsuppgjör, skýrslugerð og endurskoðun verkefna og upplýsingar um framgang og stöðu Íslands innan áætlunarinnar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember