Fréttir
NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun
1 febrúar, 2022
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja og/eða strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.
Lesa meira
Arnar Már settur forstjóri Byggðastofnunar
1 febrúar, 2022
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur nú frá 1. febrúar 2022 að beiðni ráðherra tekið við starfi forstjóra Þjóðskrár til næstu 6 mánaða. Arnar Már Elíasson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar, hefur verið staðgengill hans frá árinu 2016 og nú verið settur forstjóri Byggðastofnunar til sama tíma.
Lesa meira
Opnað verður fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar þann 1. febrúar
31 janúar, 2022
Þann 1. febrúar nk. verður opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2021 er 31. mars 2022. Athugið að ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema
31 janúar, 2022
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 21. janúar s.l. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna.
Lesa meira
Mælaborð um íbúakönnun landshlutanna 2020
20 janúar, 2022
Haustið 2020 var gerð íbúakönnun til að kanna hug íbúa til búsetuskilyrða, aðstæður á vinnumarkaði og afstöðu til nokkurra mikilvægra atriða, s.s. hamingju og hvort íbúar séu á förum frá landshlutanum. Vífill Karlsson stýrði framkvæmdinni. Byggðastofnun hefur nú gefið út mælaborð þar sem hægt er að skoða niðurstöður könnunarinnar eftir bakgrunni svarenda og bera saman búsetuþætti á 25 svæðum.
Lesa meira
Auglýsing um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
14 janúar, 2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira
Auglýsing um framlög vegna fjarvinnslustöðva
14 janúar, 2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð B.8 Fjarvinnslustöðvar.
Lesa meira
Íslenskir þátttakendur í sjö af 22 brúarverkefnum Norðurslóðaáætlunarinnar
11 janúar, 2022
Alls bárust 25 umsóknir í brúarkalli Norðurslóðáætlunarinnar (e. NPA) sem lokaði 8. október 2021, þar af níu með íslenskum þátttakendum og þar af einum leiðandi (e. lead partner). Á fundi stjórnar áætlunarinnar (e. monitoring committee) þann 8. des. sl. voru 22 þessara verkefna samþykkt, þar af sjö með íslenskum þátttakendum og m.a. eitt þar sem íslenskur aðili er leiðandi. Kallið er það síðasta sem fjármagnað er af áætluninni 2014-2020 og er ætlað til þess að undirbúa aðalverkefni til þátttöku í áætluninni 2021-2027. Eins og nafnið bendir til er hugsunin sú að undirbúningsverkefnin byggi brú á milli áherslna eldri á ætlunarinnar og þeirra megin viðfangsefna sem skilgreind eru í nýju áætluninni.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember