Fréttir
Byggðastofnun hlýtur jafnlaunavottun VR
29 nóvember, 2013
Fimmtudaginn 28. nóvember var Byggðastofnun afhent staðfesting á því að hún hafi hlotið jafnlaunavottun VR.
Lesa meira
Skaftárhreppur til framtíðar! - Samantekt og næstu skref
28 nóvember, 2013
Samantekt um skilaboð íbúaþings í Skaftárhreppi, sem haldið var í október, liggur nú fyrir og má finna hana hér.
Lesa meira
Stöðugreining 2013
21 nóvember, 2013
Byggðastofnun hefur tekið saman Stöðugreiningu 2013 sem ætlað er að fylgja stefnumótandi byggðaáætlun 2014-2017. Stöðugreiningin er uppfærsla á Stöðugreiningu 2012 sem Byggðastofnun vann að ósk stýrinets stjórnarráðsins og setti fram í desember 2012 fyrir vinnu landshlutasamtaka sveitarfélaga við sóknaráætlanir.
Lesa meira
Bíldudalur – samtal um framtíðina Samantekt og næstu skref
18 nóvember, 2013
Samantekt um skilaboð íbúaþings á Bíldudal, sem haldið var í lok september, liggur nú fyrir og má finna hana hér.
Lesa meira
Viðbótaraflamark á Bakkafirði
13 nóvember, 2013
Með breytingu á lögum nr 116/2006 þann 25. júní 2013 samþykkti Alþingi að Byggðastofnun skuli næstu fimm fiskveiðiár hafa til ráðstöfunar aflaheimildir til að styðja byggðarlög í alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi.
Lesa meira
Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum
6 nóvember, 2013
Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 4. nóvember síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,4% í 5,9% eða um 0,5%. Lækkunin á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stofnuninni.
Lesa meira
Fleiri atvinnutækifæri eru málið! Skilaboð íbúaþings í Breiðdalshreppi
5 nóvember, 2013
Það vantar fleiri atvinnutækifæri á Breiðdalsvík til að renna stoðum undir byggðina og möguleikarnir eru fjölmargir. Þetta voru einróma skilaboð íbúaþings sem haldið var helgina 2. – 3. nóvember með um 50 þátttakendum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember