Fréttir
NORA STYRKIR TÍU VERKEFNI
21 desember, 2023
Á vetrarfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var í Kaupmannahöfn þann 29. nóvember s.l. var samþykkt að styrkja tíu verkefni. Íslendingar taka þátt í níu þeirra. Alls er varið 3,3 milljónum danskra króna í styrkina tíu. Upphæðin jafngildir rúmum 66 milljónum íslenskra króna.
Lesa meira
Jólakveðja frá Byggðastofnun
20 desember, 2023
Byggðastofnun óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira
Stjórn Byggðastofnunar úthlutar styrkjum til meistaranema
20 desember, 2023
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 15. desember síðastliðinn að styrkja þrjá meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Auglýsing um styrkina var birt 1. september og rann umsóknarfrestur út 1. nóvember. Verkefnin sem sótt er um styrk til skulu hafa skírskotun til markmiða eða aðgerða byggðaáætlunar. Alls bárust níu umsóknir. Heildarupphæð styrkjanna er tæplega ein milljón króna. Hver styrkur er að upphæð 330.000 kr. Styrkirnir eru fjármagnaðir af byggðaáætlun.
Lesa meira
Þróun tekna eftir svæðum birt í nýrri skýrslu og mælaborði
15 desember, 2023
Atvinnuleysisgreiðslur lækkuðu um 57% milli áranna 2021 og 2022 á sama tíma og fjármagnstekjur jukust um 9%, launatekjur um 6% og heildartekjur einstaklinga um 3,4%. Þetta má m.a. sjá í mælaborði Byggðastofnunar og lesa um í skýrslu sem birt er í dag um tekjur einstaklinga eftir svæðum 2008-2022.
Lesa meira
Átta fundir um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar
12 desember, 2023
Hátt í 300 manns mættu á fundi Byggðastofnunar víðsvegar um landið.
Lesa meira
Styrkjum úthlutað til verslana í dreifbýli
12 desember, 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var úthlutað fimmtán milljónum kr. til verslunar í dreifbýli fyrir árið 2024.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember