Fara í efni  

Fréttir

Ber er hver að baki átak í nýsköpun á landsbyggðinni.

Ásthildur Sturludóttir ritar kostulega grein á vefritið Tíkina (tikin.is) þann 6. febrúar síðast liðinn undir fyrirsöginni “Ber er hver að baki nema sér bróður eigi”  Í grein þessari er fjallað um hlutafjárkaup Byggðastofnunar í nýsköpunarfyrirtækjum nú nýverið.  Greinin er svo uppfull af rangfærslum og misskilningi að ekki verður hjá því komist að gera við hana athugasemdir.
Lesa meira

Styrkur til rannsókna á þátttöku kvenna í atvinnurekstri

Jafnréttisáætlun Evrópusambandsins styrkir verkefnið ,,Women towards leadership in business and agriculture “ sem er samanburðarrannsókn fimm landa, þ.e. Íslands, Noregs, Svíþjóðar, Grikklands og Lettlands. Þátttakendur fyrir hönd Íslands eru Byggðastofnun og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og nemur heildarstyrkurinn um 437 þúsund evrum, eða um 37 milljónum íslenskra króna.
Lesa meira

Samið um verkefnið Sunnan 3

Byggðastofnun hefur undirritað samstarfssamning um verkefnið Sunnan 3 sem er annað tveggja verkefna sem valin voru í samkeppni um framkvæmd rafræns samfélags. Að Sunnan 3 standa sveitarfélögin Ölfus, Hveragerðisbær og Árborg og fá þau samanlagt 54 milljónir króna á næstu þremur árum til að hrinda í framkvæmd þeim áætlunum um uppbygigngu rafræns samfélags sem þau kynntu í samkeppni sem Byggðastofnun efndi til á síðasta ári.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389