Fara í efni  

Lán til nýliðunar í landbúnaði

Lán til nýliðunar í landbúnaði

Byggðastofnun veitir lán til fjármögnunar jarðakaupa/kynslóðaskipta í landbúnaði í því skyni að styðja við nýliðun, nýsköpun og framþróun í greininni. Jafnframt eru veitt lán til nýbygginga og/eða endurbóta á húsakosti. Krafa er gerð um að á viðkomandi jörð sé stundaður búskapur í atvinnuskyni og að á henni sé föst búseta. Ekki er lánað vegna viðskipta einkahlutafélags og eigenda þess eða vegna innbyrðis viðskipta hjóna eða sambýlisfólks.

Byggðastofnun er aðili að InvestEU ábyrgðakerfi Evrópska Fjárfestingasjóðsins (European Investment Fund). Lán til kynslóðaskipta í landbúnaði sem eru með 80-90% veðsetningu falla að hluta eða öllu leyti undir ábyrgðakerfið og eru því auknar kröfur varðandi upplýsingagjöf. 

Sækja má um lán til nýliðunar í landbúnaði í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.

 

 

 

 

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389