Fara í efni  

Byggðarannsóknasjóður

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stofnaði Byggðarannsóknasjóð árið 2014. Endurskoðaðar reglur fyrir sjóðinn voru staðfestar af ráðherra þann 6. nóvember 2020.  Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.  Byggðastofnun fer með umsýslu sjóðsins.

Eyðublað: Greinargerð um framvindu eða lok rannsóknar

 

Hér má sjá úthlutanir sjóðsins frá árinu 2015.

Ár Heiti verkefnis Styrkþegi Styrkur
2024 Svæðisbundinn stuðningur í íslenskum landbúnaði Jóhanna Gísladóttir 3.400.000
2024 Ferðaleiðir um fámenn svæði.  Rannsókn á aðkomu og sýn heimamanna á uppbyggingu ferðamannaleiða Rannsóknamiðstöð ferðamála 3.100.000
2024 Óstaðbundin störf: Hvernig er reynslan RHA- Rannsóknamiðstöð HA 3.100.000
2024 Dreifbýlivæðing eða þéttbýlisflæði?  Byggðaþróun á Selfossi, Suðurlandi og annars staðar á suðvestursvæðinu Þóroddur Bjarnason 3.200.000
2024 Beinar og óbeinar byggðaaðgerðir og þróun mannfjölda í sex sveitarfélögum: Samanburðarrannsókn Ari Klængur Jónsson 2.200.000
2024 Nýliðun og kynslóðaskipti í landbúnaði - hindranir og hvatar Samtök ungra bænda 2.500.000
2023

Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum

Byggðabragur: Verkfærakista ætluð sveitarfélögum

Bjarki Þór Grönfeldt,
Háskólinn á Bifröst

2.500.000
2023 Ábyrg eyjaferðaþjónusta – sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á eyjum á norðurslóðum Laufey Haraldsdóttir, 
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum
2.500.000
2023 Líðan og seigla íslenskra bænda Bára Elísabet Dagsdóttir, 
RHA - Rannsóknamiðstöð HA
2.300.000
2023 Félagsleg staða og ójöfnuður í heilsu Sigrún Ólafsdóttir,
Háskóli Íslands
1.300.000
2023 Bolmagn íslenskra sveitarfélaga í skipulagsmálum Ásdís Hlökk Theodórsdóttir,
Háskóli Íslands
1.400.000
2022 Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu
Rit 1 Rit 2
Sigríður Sigurðardóttir,
Háskólinn á Hólum
2.500.000
2022 Sjálfboðaliðar í Brothættum byggðum Jónína Einarsdóttir,
Háskóli Íslands
2.500.000
2022 The Role of Cultural Institutions Anna M. Wojstynska,
Háskóli Íslands
2.500.000
2022 Working class women Berglind Hólm,
Háskólinn á Akureyri
2.500.000
2021 Innflytjendur og staða þeirra á vinnumarkaði í Covid-kreppu Vífill Karlsson,
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
2.500.000
2021 Margur er knár þó hann sé smár Vífill Karlsson,
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
2.500.000
2021 Náttúruhamfarir og félagsleg seigla Tinna Halldórsdóttir,
Austurbrú ses.
2.500.000
2021 Rannsókn á launamun hjúkrunarfræðinga Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) 2.500.000
2020 Byltingar og byggðaþróun: hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun fjórðu iðnbyltingarinnar Óli Halldórsson,
Þekkingarnet Þingeyinga
2.500.000
2020 Fasteignamarkaður og foreldrar um land allt: Getur hátt fasteignaverð fælt barnafjölskyldur af landsbyggðinni eða haldið þeim frá? Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi 2.000.000
2020 Verslun í heimabyggð: greining á sóknarfærum dreifbýlisverslana Emil B. Karlsson 3.000.000
2020 Örorka á Norðurlandi eystra – kortlagning Rannveig Gústafsdóttir og Hjalti Jóhannesson,
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri
2.500.000
2019 Betri búskapur - bættur þjóðarhagur Daði Már Kristófersson, Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir og Þóroddur Sveinsson,
Landbúnaðarháskóli Íslands
3.000.000
2019 Rannsókn um nytja- og minjagildi torfhúsa Sigríður Sigurðardóttir,
Háskólinn á Hólum í Hjaltadal
3.500.000
2019 Sínum augum lítur hver á silfrið: Búsetuskilyrði og blæbrigði þeirra Vífill Karlsson,
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
2.400.000
2018 Lífsstíll, áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm (KRANS rannsóknin) Margrét Hrönn Svavarsdóttir 3.500.000
2018 Mönnun sveitarstjórna Arnar Þór Jóhannesson,
Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri
2.000.000
2018 Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun Anna Guðrún Edvardsdóttir,
Þekkingarsetrið Nýheimar á Höfn í Hornafirði
2.500.000
2018 Öll él birtir upp um síðir: Hver er framtíðarsýn fólks sem býr í sveitum landsins og hvernig sker hún sig frá þeim sem búa í minni þéttbýlum Vífill Karlsson,
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
2.000.000
2017 Heilsufar og vellíðan eldra fólks á Norðurlandi Árún Kristín Sigurðardóttir, 
Háskólinn á Akureyri
3.000.000
2017 Mannekla lögreglu og mjúk löggæsla í dreifbýli Guðmundur Ævar Oddsson og Andrew Paul Hill,
Háskólinn á Akureyri
2.000.000
2017 Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni Hjörleifur Einarsson og Arnheiður Eyþórsdóttir,
Háskólinn á Akureyri
1.500.000
2017 Samspil ímyndar, sjálfsmyndar, fjölmiðlaumfjöllunar og markaðssetningar í ferðaþjónustu Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa 1.000.000
2017 Svæðisbundinn munur á ánægju og aðlögun innflytjenda Markus Hermann Meckl,
Háskólinn á Akureyri
2.500.000
2016 Aðferðir framtíðarfræða. Hvert er hagnýtt gildi þeirra við byggðaþróun? Framtíðarsetur Íslands 2.500.000
2016 Fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum Vífill Karlsson,
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
2.500.000
2016 Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla Þóroddur Bjarnason,
Háskólinn á Akureyri
3.000.000
2016 Vinnusóknarmynstur og vinnusóknarsvæði á Norðurlandi Lilja Guðríður Karlsdóttir 2.000.000
2015 Byggðir og breytingar - atvinnuhættir íslenskra þéttbýlisstaða í fortíð, nútíð og framtíð Óli Halldórsson,
Þekkinganet Þingeyinga
2.000.000
2015 Lýðræðisvitund og valdefling ungmenna á landsbyggðinni Davíð Arnar Stefánsson, Hugrún Harpa Reynisdóttir, Margrét Gauja Magnúsdóttir,
Þekkingarsetrið Nýheimar
3.000.000
2015 Nýir íbúar í norðri: Hamingja og velferð innflytjenda á Norðurlandi Markus Hermann Meckl, 
Háskólinn á Akureyri
3.000.000
2015 Samstarfsverkefni sveitarfélaga Grétar Þór Eyþórsson og Hjalti Jóhannesson,
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri
2.000.000

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389