Fréttir
Our Life as Elderly II verkefnið sigurvegari í RegioStars 2011 ljósmyndakeppninni
28 júní, 2011
NPP verkefnið Our Life as Elderly II sigraði RegioStars 2011 verðlaunin í flokknum Promotional photo of a co-funded project með mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrópusambandsins með því að veita RegioStars verðlaunin er að finna og vekja athygli á góðum svæðisbundnum þróunarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verðlaunin eru eftirsóknarverðustu verðlaun sem ESB verkefni geta hlotið.
Lesa meira
Af starfi ESPON
9 júní, 2011
ESPON lýsir eftir
umsóknum um starf á skrifstofunni í Lúxemborg. Starfið er sérfræðivinna við mótun og samræmingu verkefna. Umsóknarfrestur er
til 20. júní. Sjá nánar hér.
Lesa meira
Erlendir ríkisborgarar í íslensku samfélagi
8 júní, 2011
Byggðastofnun hefur gefið út skýrsluna Erlendir ríkisborgara í íslensku
samfélagi. Skýrslan er unnin af Sigríði Elínu Þórðardóttur, sérfræðingi á þróunarsviði
Byggðastofnunar. Í skýrslunni er fjallað um skatta og gjöld erlendra ríkisborgara samkvæmt álagningu árið 2010 og um áhrif
aðflutnings erlendra ríkisborgara á fólkfjöldaþróunina á Íslandi undanfarna áratugi.
Lesa meira
Vorfundur 2011
4 júní, 2011
Þriðjudaginn 31. maí komu fulltrúar atvinnuþróunarfélaganna, vaxtarsamninganna og
Byggðastofnunar saman til árlegs vorfundar. Mætt var frá öllum ofangreindum aðilum til fundarins sem haldinn var á Grand Hótel í
Reykjavík.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember