Fréttir
-
Landstólpinn 2025
Lýst er eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2025 en um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar. viðurkenningu sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er aðLesa meira -
Flutningsjöfnunarstyrkir vegna sölu olíuvara fyrir árið 2024
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um flutningsjöfnunarstyrki vegna sölu olíuvara til söluaðila sem starfrækja sölustaði á svæðum sem búa við skerta samkeppnisstöðu vegna landfræðilegra og lýðfræðilegra aðstæðna, skv. ákvæðum laga um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011.Lesa meira -
Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar
Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2024 er 31. mars 2025.Lesa meira -
Lokaíbúafundur Sterkra Stranda
Lokaíbúafundur Sterkra Stranda verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 20. febrúar næstkomandi kl. 18:00.Lesa meira -
Styrkur til Hríseyjarbúðarinnar skiptir sköpum
"Styrkur til Hríseyjarbúðarinnar skiptir sköpum fyrir reksturinn og verður nýttur til að vinna frekar að sjálfbærari Hríseyjarbúðar til framtíðar. Styrkurinn tryggir áframhaldandi rekstur samfélagslegrar miðstöðvar Hríseyinga árið um kring." Segir Gabríel Ingimarsson rekstrarstjóri HríseyjarbúðarinnarLesa meira -
Auglýst eftir fjárfestum – Uppbygging atvinnuhúsnæðis í Búðardal
Fjárfestingafélagið Hvammur ehf. í samstarfi við Byggðastofnun og sveitarfélagið Dalabyggð leitar eftir fjárfestum vegna byggingar atvinnuhúsnæðis í Búðardal. Leitað er að samstarfsaðilum sem vilja koma inn sem fjárfestar í verkefninu, byggingaraðilum sem jafnframt hafa áhuga á því að fjárfesta í verkefninu eða kaupendum á eignarhlut í húsnæðinu.Lesa meira -
Þjónustukönnun ríkisstofnana
Byggðastofnun sendir nú þjónustukönnun til hluta viðskiptavina sinna með það að markmiði að kanna ánægju með þjónustuna og bæta hana. Könnunin er send í tölvupósti en einnig er hægt að nálgast hana á stiku efst á heimasíðu stofnunarinnar.Lesa meira -
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.Lesa meira