Fréttir
Auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina
25 október, 2010
Eyrarrósin, viðurkenning sem veitt er árlega einu
afburða menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar á landsbyggðinni, verður afhent í byrjun árs 2011. Af því tilefni er
hér með auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2011. Þetta er í sjötta sinn sem Listahátíð í Reykjavík,
Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa að þessari viðurkenningu.
Lesa meira
Mikil þátttaka Íslands í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 (NPP)
18 október, 2010
Alls hafa borist 71 umsóknir um aðalverkefni á þeim 6 umsóknarfrestum sem liðnir eru. Samtals hafa borist liðlega 53 umsóknir um forverkefni og þar af verið samþykkt 26 og 3 bíða afgreiðslu. Forverkefni hafa þann megin tilgang að vinna að gerð aðalumsókna, leita samstarfsaðila og frágangi mótfjármögnunar. Ísland er nú þátttakandi í 17 aðalverkefnum innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 af 31 aðalverkefni eða liðlega helmingi allra aðalverkefna.
Lesa meira
Styrkir til markaðssetningar á handverki og hönnunarvörum farnir að skila árangri
12 október, 2010
Styrkir sem Byggðastofnun veitti í mars sl. til markaðssetningar á handverki og hönnunarvörum eru nú
þegar farnir að skila árangri. Markmið með styrkveitingunni var að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða erlendis á
handverki og hönnunarvörum. Styrkjunum var ætlað að skapa aukin verðmæti og ný markaðstækifæri og eru liður í framkvæmd
á aðgerð í Byggðaáætlun um stuðning við atvinnurekstur kvenna.
Lesa meira
Fundur um stöðu mála á Borgarfirði eystra
7 október, 2010
Í gær, miðvikudaginn 6. október, funduðu
forstjóri Byggðastofnunar ásamt þremur öðrum starfsmönnum stofnunarinnar, með heimamönnum á Borgarfirði eystra um stöðu
mála í byggðarlaginu. Tilefni fundarins er að Fiskverkun Kalla Sveins ehf. hefur sagt upp öllu starfsfólki sínu og taka uppsagnirnar gildi um næstu
áramót. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur fyrirtækið misst saltfiskmarkaði sína.
Lesa meira
Byggðastofnun 25 ára
1 október, 2010
Í dag eru þau
tímamót að 25 ár eru liðin frá fyrsta starfsdegi Byggðastofnunar. 1. október 1985 tók stofnunin til starfa og tók hún
þá við öllum eignum og skuldbindingum Byggðasjóðs jafnframt sem felld voru úr gildi kaflar úr lögum um Framkvæmdastofnun
ríkisins og tók Byggðastofnun yfir verkefni hennar á sviði byggðamála.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember