Fréttir
Íbúaþróun uppfærð
31 maí, 2013
Íbúaþróun hefur verið með ákaflega mismunandi hætti á landinu undanfarin ár. Stóru línurnar eru þó að fólki hefur fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Nokkur stöðugleiki hefur verið í íbúaþróun á Akureyri og í allra næsta nágrenni og á mið-Austurlandi. Víðast hvar annars staðar hefur fólki fækkað. Það er meðal hlutverka Byggðastofnunar að fylgjast með þessari þróun, enda ein af grunnforsendum varðandi gerð áætlana um þróun og styrkingu byggða á Íslandi.
Lesa meira
Starf sérfræðings á þróunarsviði
30 maí, 2013
Umsóknarfrestur um starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar, sem nýlega var auglýst, rann út þann 25. þessa mánaðar. 15 umsóknir bárust. Umsækjendur eru:
Lesa meira
Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa
8 maí, 2013
Byggðastofnun óskar eftir að ráða starfsmann á þróunarsvið stofnunarinnar. Í undirbúningi er að setja upp nýjan gagnagrunn á sviði byggðamála hjá stofnuninni og er leitað að starfsmanni til að leiða þá vinnu og síðan að þróa og viðhalda grunninum. Því er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af landupplýsingakerfum. Jafnframt þarf viðkomandi að vera tilbúinn til að vinna að öllum þeim þáttum byggðamála sem þróunarsviðið sinnir ...
Lesa meira
Lán Byggðastofnunar í erlendri mynt dæmd lögleg
3 maí, 2013
Hæstiréttur úrskurðaði fimmtudaginn 2. maí 2013, að lán sem Byggðastofnun veitti í erlendri mynt væri löglegt. Lánið var veitt Samvirkni ehf. á Akureyri í febrúar 2008 og var í japönskum yenum. Hæstiréttur staðfestir þar með að Byggðastofnun hafi staðið rétt að lánveitingum í erlendum myntum. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember