Fréttir
Fyrsti samningur við sveitarfélag um aðgerðir til stuðnings við atvinnulíf og samfélag vegna hruns ferðaþjónustu undirritaður
23 september, 2020
Í fjáraukalögum fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir tímabundnu framlagi að fjárhæð 150 milljónir kr. til sértækra aðgerða hjá sex sveitarfélögum sem skv. greiningu Byggðastofnunar standa hvað verst að vígi vegna niðursveiflu í ferðaþjónustu.
Lesa meira
Framtíðarsýn fyrir dreifðar byggðir
22 september, 2020
European Commision hvetur alla sem hafa áhuga á byggðamálum að taka þátt í opnu samráði framkvæmdastjórnarinnar um framtíðarsýn fyrir dreifðar byggðir.
Lesa meira
Styrkir til sveitarfélaga
21 september, 2020
Veittar eru 14 m.kr. í styrki til að takast á við áskoranir sem fylgja COVID-19 í félagsþjónustu og barnavernd í dreifðustu byggðum landsins. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2020.
Lesa meira
Almenningssamgöngur milli byggða
18 september, 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni verður 32,5 milljónum króna úthlutað til ellefu verkefna á sviði almenningssamgangna um land allt (aðgerð A. 10) fyrir árin 2020 og 2021 en fyrirheit hafa verið gefin um styrki að heildarupphæð 47,3 milljónum króna á árunum 2020-2023. Markmið með framlögunum er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna um land allt.
Lesa meira
Öll vötn til Dýrafjarðar – Náttúrufegurð og kraftur einkenna stemningu á Þingeyri
18 september, 2020
Stjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar (Brothættra byggða) kom saman til fundar í blíðskaparveðri mánudaginn 14. sept. sl. í Blábankanum á Þingeyri eftir langa lotu fjarfunda vegna Covid-19.
Lesa meira
Betri lánakjör í landsbyggðunum
16 september, 2020
Byggðastofnun hefur undirritað samstarfssamning við European Investment Fund (EIF) um aðild að ábyrgðakerfi sjóðsins á grundvelli s.k. COSME áætlunar sem hefur það að markmiði að bæta aðgengi lítilla og meðalstórra fyrirtækja að lánsfjármagni á samkeppnishæfum kjörum.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2021
15 september, 2020
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
15 september, 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla er lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf og verða verkefni sem hafa jákvæð áhrif á þróun byggðar og búsetu sett í forgang.
Lesa meira
Búseturannsókn 2020
14 september, 2020
Tilboð óskast í framkvæmd spurningakannana um búsetuþróun á Íslandi.
Lesa meira
NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities
11 september, 2020
NPA Annual Conference 2020 fer fram miðvikudaginn 23. september kl 10:00 - 14:30. Þemað í ár er Innovation for Smart and Resilient Communities. Fundurinn í ár er rafrænn og því eru engar fjöldatakmarkanir. Opnað hefur verið fyrir skráningar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember