Fréttir
Upphafsfundur um stefnumótandi byggðaáætlun 2014-17
27 mars, 2013
Upphafsfundur fyrir mótun stefnumótandi byggðaáætlunar 2014-2017 verður haldinn 9. apríl nk. á Hótel Natura við Nauthólsveg í Reykjavík. Vænst er þátttöku frá ráðuneytum, stofnunum, landshlutasamtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélögum því í framhaldi af fundinum munu starfsmenn Byggðastofnunar funda með einstökum landshlutasamtökum og einstökum ráðuneytum.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
22 mars, 2013
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 5. apríl nk. í Miðgarði, Skagafirði. Á fundinum mun Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra halda ávarp, auk þess sem afhending Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar fer fram. Að því loknu verða undirritaðir nýir samningar um atvinnu- og byggðaþróun við atvinnuþróunarfélögin.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrki
21 mars, 2013
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir flutningsjöfnunarstyrki.
Lesa meira
Sala á Guðrún EA-058
15 mars, 2013
Nýverið auglýsti Byggðastofnun bátinn Guðrúnu EA-058 (2753) til sölu, en stofnunin hafði eignast bátinn eftir gjaldþrot Norðurskeljar ehf. Alls bárust 17 tilboð í bátinn innan tilboðsfrests og ákvað stjórn Byggðastofnunar að ganga til samninga við hæstbjóðanda, félagið Háagarð ehf. í Grundarfirði. Söluverð var 31 milljón króna.
Lesa meira
Skaftfell hlýtur Eyrarrósina 2013
12 mars, 2013
Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi er handhafi Eyrarrósarinnar 2013 og veittu aðstandendur þess verðlaununum móttöku við athöfn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú síðdegis.
Lesa meira
Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum
8 mars, 2013
Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 1. mars síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,9% í 6,4% eða um 0,5%. Lækkunin tekur gildi 1. apríl næstkomandi og á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stofnuninni.
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
7 mars, 2013
Óskað er eftir tilnefninum til Landstólpans, Samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar. Landstólpinn er árleg viðurkenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum og var það gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011.
Lesa meira
Act Alone, Eistnaflug og Skaftfell tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2013
4 mars, 2013
Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í níunda sinn þriðjudaginn 12. mars næstkomandi. Í ár verður verðlaunaafhendingin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, og mun á næstu árum fara fram í öllum landshlutum. Aldrei hafa fleiri verkefni sótt um, eða alls 39 talsins.
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2012
2 mars, 2013
Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2012, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 1. mars 2013.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember