Fara í efni  

Fréttir

Upphafsfundur um stefnumótandi byggðaáætlun 2014-17

Upphafsfundur fyrir mótun stefnumótandi byggðaáætlunar 2014-2017 verður haldinn 9. apríl nk. á Hótel Natura við Nauthólsveg í Reykjavík. Vænst er þátttöku frá ráðuneytum, stofnunum, landshlutasamtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélögum því í framhaldi af fundinum munu starfsmenn Byggðastofnunar funda með einstökum landshlutasamtökum og einstökum ráðuneytum.
Lesa meira

Ársfundur Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 5. apríl nk. í Miðgarði, Skagafirði. Á fundinum mun Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra halda ávarp, auk þess sem afhending Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar fer fram. Að því loknu verða undirritaðir nýir samningar um atvinnu- og byggðaþróun við atvinnuþróunarfélögin.
Lesa meira
Styrksvæði flutningsjöfnunarstyrkja

Opnað fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir flutningsjöfnunarstyrki.
Lesa meira
Guðrún EA

Sala á Guðrún EA-058

Nýverið auglýsti Byggðastofnun bátinn Guðrúnu EA-058 (2753) til sölu, en stofnunin hafði eignast bátinn eftir gjaldþrot Norðurskeljar ehf. Alls bárust 17 tilboð í bátinn innan tilboðsfrests og ákvað stjórn Byggðastofnunar að ganga til samninga við hæstbjóðanda, félagið Háagarð ehf. í Grundarfirði. Söluverð var 31 milljón króna.
Lesa meira
Dorrit Moussaieff afhenti Tinnu Guðmundsdóttur Eyr

Skaftfell hlýtur Eyrarrósina 2013

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi er handhafi Eyrarrósarinnar 2013 og veittu aðstandendur þess verðlaununum móttöku við athöfn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú síðdegis.
Lesa meira
Skrifstofa Byggðastofnunar er á Sauðárkróki

Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum

Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 1. mars síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,9% í 6,4% eða um 0,5%. Lækkunin tekur gildi 1. apríl næstkomandi og á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stofnuninni.
Lesa meira
Örlygu Kristfinnss hlaut Landsstólpann 2012

Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar

Óskað er eftir tilnefninum til Landstólpans, Samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar. Landstólpinn er árleg viðurkenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum og var það gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011.
Lesa meira
Eyrarrósin

Act Alone, Eistnaflug og Skaftfell tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2013

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í níunda sinn þriðjudaginn 12. mars næstkomandi. Í ár verður verðlaunaafhendingin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, og mun á næstu árum fara fram í öllum landshlutum. Aldrei hafa fleiri verkefni sótt um, eða alls 39 talsins.
Lesa meira
Skrifstofa Byggðastofnunar

Ársreikningur Byggðastofnunar 2012

Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2012, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 1. mars 2013.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389