Fréttir
Sterkar Strandir - Góður íbúafundur og spennandi verkefni í Strandabyggð
1 júlí, 2021
Þann 22. júní sl. kom verkefnisstjórn Sterkra Stranda saman á Hólmavík til fundar um verkefnið Sterkar Strandir. Blíðskaparveður beið fundargesta sem hófu fundinn á að sækja nokkra styrkhafa heim og fá kynningu á styrktum verkefnum.
Lesa meira
Flestir íbúar dreifbýlis hyggja á áframhaldandi búsetu þar
24 júní, 2021
Skýrsla um byggðafestu og búferlaflutninga íbúa sveita og annars strjálbýlis á Íslandi hefur nú verið birt. Þar kemur meðal annars fram að um 80% íbúa dreifbýlis landsins eru ánægð með búsetu sína. Karlar eru ekki jafn ánægðir og konur og íbúar yfir 60 ára eru ekki jafn ánægðir og þeir sem yngri eru. Um 62% telja ólíklegt að þau muni flytja úr sveitinni í framtíðinni.
Lesa meira
Tvö störf á lögfræði- og fyrirtækjasviði Byggðastofnunar
24 júní, 2021
Stjórnsýsla póstmála hefur nú flust til Byggðastofnunar, skv. lögum um póstþjónustu. Byggðastofnun leitar að tveimur sérfræðingum með góða samskipta- og skipulagshæfileika sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni á nýju verkefnasviði stofnunarinnar, auk þess að vinna að þeim fjölbreyttu þáttum byggðamála sem sinnt er af stofnuninni. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall beggja starfa er 100%. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.
Lesa meira
Aðlögun kvenna frá Austur-Evrópu að íslensku samfélagi
23 júní, 2021
Nú fyrir skemmstu lauk Aija Burdikova meistararannsókn við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Rannsóknin nefnist „Eastern European women in Akureyri“ og hlaut styrk úr sjóði Byggðastofnunar sem hugsaður er fyrir meistaranema sem vinna lokaverkefni sín út frá byggðasjónarmiði.
Lesa meira
Eftirlit með póstþjónustu fært til Byggðastofnunar
23 júní, 2021
Alþingi samþykkti á dögunum breytingar á lögum til að færa eftirlit með póstþjónustu til Byggðastofnunar með það að markmiði að tryggja skilvirka þjónustu um allt land. Byggðastofnun tekur formlega við málaflokknum 1. nóvember nk.
Lesa meira
Kynning á forverkefnum nýrrar áætlunar NPA 2021-2027
22 júní, 2021
Norðurslóðaáætlun (NPA) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2021-2027 tekur gildi.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2021
18 júní, 2021
Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat á sömu viðmiðunarfasteigninni um land allt. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m² að grunnfleti og 476 m³ á 808 m² lóð. Nú er komin út skýrsla um fasteignagjöld viðmiðunareignar 2021. Samhliða skýrslunni kemur jafnframt út mælaborð þar sem hægt er að skoða fasteignagjöld á 96 matssvæðum á korti, punktariti og súluritum.
Lesa meira
Brothættar byggðir – fundir á Þingeyri í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar
15 júní, 2021
Þann 7. júní sl. kom stjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar saman á Þingeyri eftir nokkuð langt hlé vegna takmarkana á samkomuhaldi.
Lesa meira
Möguleikar smárra þorpa gagnvart öflugri þéttbýliskjörnum í sama sveitarfélagi
7 júní, 2021
Árið 2020 hlaut Vigfús Þór Hróbjartsson meistaranemi við Landbúnaðarháskóla Íslands styrk úr meistaranámssjóði Byggðastofnunar. Meistararitgerð hans fjallar um örlög lítilla þorpa innan sameinaðra sveitarfélaga og nefnist „Þriðja þéttbýlið. Gæði, kostir og tækifæri Stokkseyrar innan sveitarfélagsins Árborgar“.
Lesa meira
Vegvísir.is - tímamót í miðlun upplýsinga um samgöngur, fjarskipti og byggðamál
2 júní, 2021
Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Vefnum er ætlað að vera leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum um samgöngur, fjarskipti og byggðamál. Vegvísir markar tímamót með nýstárlegri framsetningu á opinberum gögnum, en þar verður hægt að fylgjast með fjármögnun, framvindu og árangri í yfir 500 verkefnum og stöðu 60 árangursmælikvarða.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember