Fréttir
Kallað eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 2020, undir yfirskriftinni „Menntun án staðsetningar? Framtíð menntunar í byggðum landsins
30 apríl, 2020
Ráðstefnan verður haldin á Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal 13.-14. október. Ráðstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum, skólakerfinu og annarra sem áhuga hafa á byggðaþróun og menntamálum.
Lesa meira
Fjárfestingarátak í Brothættum byggðum
21 apríl, 2020
Sem hluti af aðgerðum vegna veirufaraldurs hefur Alþingi samþykkt að veita aukalega 100 m.kr. til Brotthættra byggða á árinu 2020.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2020
20 apríl, 2020
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn fimmtudaginn 16. apríl. Aðstæður í samfélaginu settu mark sitt á efni og framkvæmd fundarins og fór hann fram í formi fjarfundar að þessu sinni. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti skipan sjö manna stjórnar Byggðastofnunar á ársfundinum og var Magnús B. Jónsson frá Skagaströnd aftur skipaður formaður stjórnarinnar. Í tengslum við ársfundinn kom út ársskýrsla Byggðastofnunar en þar má lesa nánar um einstök verkefni og rekstur stofnunarinnar á síðasta starfsári.
Lesa meira
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2019
7 apríl, 2020
Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli við raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli. Við útreikninga þessa er almenn rafmagns notkun og fastagjald tekin saman annarsvegar og hitunarkostnaður hinsvegar. Gjöldin eru reiknuð út samkvæmt gjaldskrá þann 1. september 2019 en til samanburðar eru gjöld frá sama tíma árin 2016 til 2018 en miðað er við sömu staði og fyrri ár en Mosfellsbæ og Hafnarfirði var bætt inn árið 2018.
Lesa meira
Nýir starfsmenn á þróunarsvið Byggðastofnunar
1 apríl, 2020
Í febrúar sl. auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingum til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar. Alls bárust 36 umsóknir, 17 frá konum og 19 frá körlum. Nú hefur verið ákveðið að ráða í störfin Reinhard Reynisson, Ölfu Dröfn Jóhannsdóttur og Þorkel Stefánsson og er reiknað með að þau hefji störf í maí mánuði.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember