Fréttir
Stöðugreiningar landshluta
14 desember, 2012
Sóknaráætlanir landshluta eru eitt af 29 verkefnum Ísland 2020. Markmiðið með verkefninu er að færa ákvarðanatöku nær heimamönnum sem þekkja best til aðstæðna á hverjum stað. Það er m.a. gert með því að veita landshlutunum aukin völd og aukna ábyrgð á forgangsröðun og útdeilingu almannafjár til verkefna á sviði byggða- og samfélagsþróunar sem ekki eru falin öðrum með lögum.
Lesa meira
67 umsóknir um IPA-verkefnisstyrki
13 desember, 2012
Í framhaldi af auglýsingu Evrópusambandsins um IPA-verkefnisstyrki hafa Byggðastofnun, Rannís og Utanríkisráðuneytið haldið kynningarfundi, námskeið auk þess að svara fyrirspurnum undanfarna mánuði. Umsóknarfrestur um IPA styrki til verkefna á sviði atvinnuþróunar og byggðamála og velferðar- og vinnumarkaðsmála, rann út 30. nóvember sl. Alls bárust 67 verkefnistillögur með umsókn um styrki en gert er ráð fyrir að styrkt verði allt að 20 verkefni um land allt.
Lesa meira
Íbúar á Raufarhöfn verða virkir þátttakendur í byggðaaðgerðum
12 desember, 2012
Virk aðkoma íbúa er grunnurinn að verkefni um eflingu byggðar á Raufarhöfn, sem Byggðastofnun, Norðurþing og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga ásamt íbúasamtökum Raufarhafnar standa fyrir. Á íbúafundi sem haldinn var á Raufarhöfn mánudaginn 10. desember var verkefnið til umræðu. Á fundinn mættu yfir 50 manns. Auk fjölmargra íbúa og þeirra sem fundinn boðuðu mættu forsvarsmenn GPG á Húsavík, starfsmenn sveitarfélagsins og atvinnuþróunarfélagsins og formaður stéttarfélagsins Framsýnar. Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, var fundarstjóri.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember