Fara í efni  

Styrkir til meistaranema

 

Frá árinu 2015 hefur Byggðastofnun veitt styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar og hefur það verið kostur ef verkefnið hefur skírskotun til byggðaáætlunar. Umsækjendur þurfa að stunda meistaranám við viðurkenndan háskóla.   Við mat á umsóknum er fyrst og fremst litið til tengsla við byggðaþróun, nýnæmi verkefnis og hvort til staðar séu möguleikar á hagnýtingu þess.

Eftirfarandi verkefni hafa verið styrkt frá árinu 2015:

Ár Heiti verkefnis Styrkþegi Háskóli
2024 Evaluating place attachment in times of climate change, disaster-risk and uncertainty Emma Katherine Alvera Dexter Háskólasetur Vestfjarða
2024 Heilbrigðisþjónusta á Suðvesturlandinu.  Aðgengi, aðsókn og gæði þjónustunnar Guðný Rós Jónsdóttir Háskóli Íslands
2024 Valdið til þorpanna: Frá hverfisráðum til heimastjórna? Steinunn Ása Sigurðardóttir Háskóli Íslands
2023 Carrying capacity Elizabeth Riendeau Háskólasetur Vestfjarða
2023 Demographic characteristics in tourism-municipalities in Iceland Þórður Freyr Sigurðsson University of Highlands and Islands
2023 Til hvers eru sveitarfélög?  Verkefni sveitarfélaga og svæðisbundin hlutverk þeirra Bjarni Þóroddsson Háskóli Íslands
2023 Upplifun heilbrigðisstarfsfólks af umönnun fórnarlamba mannskæðra náttúruhamfara á Íslandi Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir Háskólinn á Akureyri
2022 How does place attachment relate to perceptions of climate change-related hazards? A case study in Patreksfjörður Frances Eleanor Simmons Háskólasetur Vestfjarða
2022 Sóknaráætlanir landshluta – markmið og ávinningur Unnur Valborg Hilmarsdóttir Háskóli Íslands
2022 Tilviksrannsókn á starfi menningarfulltrúa sveitarfélaga á Íslandi Herdís Ýr Hreinsdóttir Háskóli Íslands
2022 Unconditional Basic Income as a Means to Foster Innovation in Iceland Tyler James Wacker Háskólasetur Vestfjarða
2021 Arfur sem afl Hans Jakob S. Jónsson Háskóli Íslands
2021 Fjármálastjórnun sveitarfélaga Gunnlaugur A. Júlíusson Háskóli Íslands
2021 Impact of sheep grazing on botanic diversity and species richness Brynjólfur Brynjólfsson Landbúnaðarháskóli Íslands
2021 Snúbúar á Íslandi Hjördís Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri
2020 Finding the Phoenix Factor David Andrew Kampfner, Háskólasetri Vestfjarða
2020 Greining á möguleikum í miðbæjaruppbyggingu á Húsavík og samanburður við byggðakjarna af svipaðri stærð Atli Steinn Sveinbjörnsson Háskóli Íslands
2020 Þriðja þéttbýlið - sérstaða Stokkseyrar innan sveitarfélagsins Árborgar Vigfús Þór Hróbjartsson Landbúnaðarháskóli Íslands
2019 Að takast á við langvinnan sjúkdóm fjarri sérfræðiþjónustu: upplifun einstaklinga með kransæðasjúkdóm Þórunn Björg Jóhannsdóttir Háskólinn á Akureyri
2019 Heimavinnsla landbúnaðarafurða - framtíðarhorfur Elfa Björk Sævarsdóttir Háskóli Íslands
2019 Reynsla fólks af landsbyggðinni af krabbameinsmeðferð fjarri heimabyggð Halldóra Egilsdóttir Háskóli Íslands
2018 Icelandic Education System from the Perspective of Syrian Refugee Students and Parents Kheirie El Hariri Háskólinn á Akureyri
2018 Innleiðing náttúrutengdrar endurhæfingar í starfsendurhæfingu Harpa Lind Kristjánsdóttir Háskólinn á Akureyri
2018 Putting the Eggs in Different Baskets: Investigating Potential Additional Applications of Icelandic Lumpfish Roe John Hollis Burrows Háskólasetur Vestfjarða
2017 Arabic women in Akureyri Fayrouz Nouh Háskólinn á Akureyri
2017 Self-esteem and its impact among Eastern European women living in Northern Iceland (Eastern European women in Akureyri) Aija Burdikova Háskólinn á Akureyri
2017 Strategy planning for local ice cream manufacturing Helgi Eyleifur Þorvaldsson Berlin school of economics and law
2017 Upplifun ungmenna í jaðarbyggð af eigin námsgetu og námsumhverfi Ásdís Ýr Arnardóttir Háskólinn á Akureyri
2016 Akureyri – Vibrant town year round Katrín Pétursdóttir Lund University
2016 Flutningur ríkisstofnana. Viðhorf og líðan starfsmanna Sylvía Guðmundsdóttir Háskóli Íslands
2016 From fish to tourism: Ferðaþjónusta sem tæki til byggðaþróunar Edda Ósk Óskarsdótti Háskólinn í Álaborg
2016 Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár Snævarr Örn Georgsson Háskóli Íslands
2015 Eldri íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum: Athafnir, þátttaka og viðhorf til þjónustu. Margrét Brynjólfsdóttir Háskólinn á Akureyri
2015 Hagkvæmniathugun á notkun sjóvarmadælu til orkugjafar í Önundarfirði Majid Eskafi Háskólasetur Vestfjarða
2015 Viðmót og þolmörk samfélags gagnvart ferðaþjónustu í þéttbýli Jóhanna María Elena Matthíasdótir Háskólinn á Hólum

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389