Útgefið efni
Hér er að finna ýmsar skýrslur, greinar og úttektir sem Byggðastofnun hefur unnið, látið vinna fyrir sig eða verið þátttakandi að í gegnum tíðina. Þetta er ekki tæmandi listi yfir þær útgáfur sem Byggðastofnun hefur komið að, en unnið er að því að setja inn eldra efni eftir því sem við verður komið. Allar skýrslur sem til eru á rafrænu formi eru í pdf formi. Hægt er að nálgast Acrobat Reader með því að smella á hnappinn neðst á síðunni. Ef óskað er eftir skýrslum sem ekki eru á rafrænu formi hafið þá samband með því að smella hér.
Ársskýrslur og ársreikninga má nálgast hér.
Veldu ár: 2024, 2023, 2022, 2021, 2020, 2019, 2018, 2017, 2016, 2015, 2014, 2013, 2012, 2011, 2010, 2009, 2008, 2007, 2006, 2005, 2004, 2003, 2002, 2001, 2000, 1999, 1998, 1997, 1996, 1995, 1994, 1993, 1992, 1991, 1990, 1989, 1988, 1987, 1986
2024
Tekjur einstaklinga eftir svæðum 2008-2023 (Byggðastofnun, desember 2024)
- skýrsla um þróun tekna á Íslandi tímabilið 2008-2023 (mælaborð)
Stöðugreining landshluta 2024 (Byggðastofnun, nóvember 2024)
Svæðaskilgreining vegna ívilnanaheimilda Menntasjóðs námsmanna (Byggðastofnun, júlí 2024)
- Skilgreining svæða skv. 1. mgr. 28. gr. laga um Menntasjóð námsmanna vegna tiltekinna starfsstétta á heilbrigðissviði
Ársskýrsla Brothættra byggða 2023 (Byggðastofnun, apríl 2024)
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2024 (Byggðastofnun, mars 2024)
- skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila árið 2024 (mælaborð)
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2023 (Byggðastofnun, janúar 2024)
- skýrsla um samanburð á orkukostnaði heimila árið 2023 (mælaborð)
Mannfjöldaspá Byggðastofnunar 2023-2074 á sveitarfélagagrunni (Einar Örn Hreinsson fyrir Byggðastofnun, janúar 2024)
- Mannfjöldaspá Byggðastofnunar, skýrslan án viðauka D-O
- Mannfjöldaspá Byggðastofnunar, viðaukar D-H
- Mannfjöldaspá Byggðastofnunar, viðauki I
- Mannfjöldaspá Byggðastofnunar, viðaukar J-N
- Mannfjöldaspá Byggðastofnunar, viðauki O
2023
Ársskýrsla Brothættra byggða 2022
Tekjur einstaklinga eftir svæðum 2008-2022 (Byggðastofnun, desember 2023)
- skýrsla um þróun tekna á Íslandi tímabilið 2008-2022 (mælaborð)
Hvar eru ríkisstörfin? Fjöldi ríkisstarfa 31.12.2022 (Byggðastofnun, október 2023)
- skýrsla um staðsetningu starfa á vegum ríkisins (mælaborð)
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2023 (Byggðastofnun, júní 2023)
- skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila árið 2023 (mælaborð)
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2022 (Byggðastofnun, janúar 2023)
- skýrsla um samanburð á orkukostnaði heimila árið 2022 (mælaborð)
2022
Atvinnutekjur 2012-2021 eftir atvinnugreinum og svæðum (Byggðastofnun, desember 2022)
- skýrsla um þróun atvinnutekna á Íslandi tímabilið 2012-2021 eftir atvinnugreinum og 27 skilgreindum svæðum (mælaborð)
Ársskýrsla Brothættra byggða 2021 (Byggðastofnun, október 2022)
Hvar eru ríkisstörfin? Fjöldi ríkisstarfa 31.12.2021 (Byggðastofnun, september 2022)
- skýrsla um staðsetningu starfa á vegum ríkisins (mælaborð)
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2022 (Byggðastofnun, júní 2022)
- skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila árið 2022 (mælaborð)
Samantekt um stöðu sauðfjárræktar. (Byggðastofnun, maí 2022) - unnið fyrir innviðaráðuneytið.
Mannfjöldaspá Byggðastofnunar 2021-2070 á sveitarfélagagrunni (Einar Örn Hreinsson fyrir Byggðastofnun, mars 2022)
- Mannfjöldaspá + viðaukar A og B - Skölun mannfjöldaspár Skölun búferlaflutninga
- Viðaukar C, D, E, F og G – Mannfjöldagröf fyrir allt landið, meginsvæði, landshluta, kjarnasvæði og hagsvæði
- Viðauki H – Mannfjöldagröf fyrir sveitarfélög
- Viðaukar I, J, K, L og M - Undirþættir mannfjöldans fyrir allt landið, meginsvæði, landshluta, kjarnasvæði og hagsvæði
- Viðauki N – Undirþættir mannfjöldans fyrir sveitarfélög
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2021 (Byggðastofnun, febrúar 2022)
- skýrsla um samanburð á orkukostnaði heimila árið 2021
2021
Hagvöxtur landshluta 2012-2019 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, desember 2021)- skýrsla unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Þróunarsvið Byggðastofnunar um svæðisbundin hagvöxt á tímabilinu 2012-2019.
Atvinnutekjur 2012-2020 eftir atvinnugreinum og svæðum (Byggðastofnun, desember 2021)
- skýrsla um þróun atvinnutekna á Íslandi tímabilið 2012-2020 eftir atvinnugreinum og 27 skilgreindum svæðum (mælaborð)
Hvar eru ríkisstörfin? Fjöldi ríkisstarfa 31.12.2020 (Byggðastofnun, október 2021)
-skýrsla um staðsetningu starfa á vegum ríkisins (mælaborð)
Vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur (Byggðastofnu, september 2021)
- skýrsla unnin að beiðni Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins
Brothættar byggðir: Ársskýrsla fyrir árið 2020 (Byggðastofnun, ágúst 2021)
- skýrsla um framvindu verkefna í Brothættum byggðum í hverju þátttökubyggðalagi fyrir sig árið 2020
Byggðafesta og búferlaflutningar: Stærri bæir á Íslandi haustið 2020
(Byggðastofnun, ágúst 2021)
- skýrsla um búsetuáform íbúa á höfuðborgarsvæðinu og stærri bæjum á Íslandi.
Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og annað strjálbýli á Íslandi vorið 2020
(Byggðastofnun, júní 2021)
- skýrsla um búsetuáform íbúa í sveitum og öðru strjálbýli á Íslandi.
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2021 (Byggðastofnun, júní 2021)
- skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila árið 2021
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2020 (Byggðastofnun, mars 2021)
- skýrsla um samanburð á orkukostnaði heimila árið 2020
NORA: mat á þátttöku Íslands 2017 - 2020 (Byggðastofnun, desember 2020)
Brothættar byggðir: Ársskýrsla fyrir árið 2019 (Byggðastofnun, desember 2020)
- skýrsla um framvindu verkefna í Brothættum byggðum í hverju þátttökubyggðalagi fyrir sig árið 2019
Sóknaráætlanir landshluta 2015-2019 (Byggðastofnun og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, nóvember 2020)
- greinargerð um ráðstöfun fjárframlaga til sóknaráætlunarsamninga og framkvæmd þeirra árin 2019-2019
Hvar eru ríkisstörfin? Fjöldi ríkisstarfa 31.12.2019 (Byggðastofnun, nóvember 2020)
-skýrsla um staðsetningu starfa á vegum ríkisins (excel töflur)
Norðurslóðaáætlunin, Þátttaka Íslands 2014-2020 (Byggðastofnun og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, ágúst 2020)
- skýrsla um Norðurslóðaáætlunina (NPA), lýsing á framkvæmd hennar, þáttaka Íslands í áætluninni og mat á árangri Íslands með þátttökunni auk upplýsinga um verkefnin sem Ísland tekur þátt í.
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2019 (Byggðastofnun, apríl 2019)
-skýrsla um samanburð á orkukostnaði heimila árið 2019
Stöðugreiningar landshluta 2019, (Byggðastofnun mars, 2020)
- stöðugreining á nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum fyrir alla landshluta.
- Austurland
- Höfuðborgarsvæðið
- Norðurland eystra
- Norðurland vestra
- Suðurland
- Suðurnes
- Vestfirðir
- Vesturland
Samanburður fasteignagjalda heimila 2020 (Byggðastofnun, mars 2020)
-skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila árið 2020
Ársskýrsla Brothættra byggða 2018 (Byggðastofun, janúar 2020)
- skýrsla um framkvæmd verkefnisins árið 2018
Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi vorið 2019. (Byggðastofnun, nóvember 2019)
- skýrsla um búsetuáform íbúa í 56 bæjum og þorpum á Íslandi.
Atvinnutekjur 2008-2018 eftir atvinnugreinum og svæðum (Byggðastofnun, nóvember 2019)
- skýrsla um þróun atvinnutekna á Íslandi tímabilið 2008-2018 eftir atvinnugreinum og 27 skilgreindum svæðum
Hagvöxtur landshluta 2012-2017 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun HÍ, nóvember 2019)
- skýrsla unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Þróunarsvið Byggðastofnunar um svæðisbundin hagvöxt á tímabilinu 2012-2017
Mannfjöldaspá Byggðastofnunar 2020-2067 (Byggðastofnun, september 2019)
- niðurbrot mannfjöldaspár Hagstofu Íslands á sveitarfélög
Hvar eru ríkisstörfin? Fjöldi ríkisstarfa 31.12.2018 (Byggðastofnun, september 2019)
-skýrsla um staðsetningu starfa á vegum ríkisins (excel töflur) (Sjúrahús, dvalar-og öldrunarheimili móti öðrum störfum)
Samanburður orkukostnaðar heimila árið 2018 (Byggðastofnun, janúar 2019)
-skýrsla um samanburð á orkukostnaði heimila árið 2018
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2019 (Byggðastofnun, september 2019)
-skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila árið 2019
Ríkisstörf 31.12.2017 - excel töflur
- Byggðastofnun tók saman fjölda ríkisstarfa skipt niður á landshluta og sveitarfélög
Hagvöxtur landshluta 2008-2016 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun HÍ, janúar 2019)
- skýrsla unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Þróunarsvið Byggðastofnunar um svæðisbundin hagvöxt á tímabilinu 2008-2016
Ársskýrsla Brothættra byggða 2018
Ríkisstörf 31.12.2016 - excel töflur
- Byggðastofnun tók saman fjölda ríkisstarfa skipt niður á landshluta og sveitarfélög
Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svæðum (Byggðastofnun, nóvember 2018)
- skýrsla um þróun atvinnutekna á Íslandi tímabilið 2008-2017 eftir atvinnugreinum og 27 skilgreindum svæðum
Dreifing Sauðfjár á Íslandi (Byggðastofnun, september 2018)
- samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi haustið 2017
Samanburður fasteignagjalda 2018 (Byggðastofnun, ágúst 2018)
- skýrsla um samanburð á fasteignagjöldum heimila 2018
Þjónustukannanir f. Suðurnes, Vesturland, Vestfirði, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland (Byggðastofnun, apríl 2018)
- þjónstukannanir unnar í tengslum við Byggðaáætlun 2014-2017 til að komast að því hvert og hversu oft íbúar sækja margvíslega þjónustu
Spá um þróun mannfjölda eftir sveitarfélögum (Byggðastofnun, mars 2018)
- skýrsla um mannfjöldaspá til ársins 2066 fyrir sérhvert sveitarfélag á Íslandi. Um er að ræða niðurbrot miðspár Hagstofu Íslands fyrir allt landið á sveitarfélög.
Atvinnutekjur 2008-2016 eftir atvinnugreinum og svæðum (Byggðastofnun, febrúar 2018)
- skýrsla um þróun atvinnutekna á Íslandi tímabilið 2008-2016 eftir atvinnugreinum og 27 skilgreindum svæðum
2017
Ríkisstörf 31.12.2015 - excel töflur
- Byggðastofnun tók saman fjölda ríkisstarfa skipt niður á landshluta og sveitarfélög
Byggðamál í Noregi, skattlagning vatnsorkuvera o.fl. (Byggðastofnun, september 2017)
- skýrsla um fræðsluferð til Noregs þar sem starfsmenn Byggðastonfunar og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinins fræddust um byggðamál o.fl.
Dreifing Sauðfjár á Íslandi (Byggðastofnun, september 2017 -uppfært nóvember 2017)
- samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi haustið 2016
Samanburður fasteignagjalda á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu
- fjögura ára samanburður á heildarmati (húsmat og lóðarmat) og fasteignagjöldum.
Byggðaleg áhrif fiskeldis (Byggðastofnun, ágúst 2017) - skýrsla um möguleg áhrif aukins sjókvíaeldis á byggðir, aðallega á Vestfjörðum og Austfjörðum.
Hagvöxtur landshluta 2008-2015 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun HÍ, ágúst 2017)
- skýrsla unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Þróunarsvið Byggðastofnunar um svæðisbundin hagvöxt á tímabilinu 2008-2015
Stöðugreining 2017 (Byggðastofnun, apríl 2017)
- stöðugreining sem fylgdi tillögu að byggðaáætlun 2017-2023
Ferðaþjónusta Staða og horfur 2016 (Byggðastofnun, janúar 2017)
- skýrsla um stöðu og horfur í ferðaþjónnustu á Íslandi 20116
Ríkisstörf 31.12.2014 - excel töflur
- Byggðastofnun tók saman fjölda ríkisstarfa skipt niður á landshluta og sveitarfélög
Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svæðum (Byggðastofnun, desember 2016)
-skýrsla um þróun atvinnutekna á Íslandi tímabilið 2008-2015 eftir atvinnugreinum og 27 skilgreindum svæðum
Dreifing nautgripabúa á Íslandi (Byggðastofnun, október 2016)
- samantekt um dreifingu nautgripa á Íslandi haustið 2015
Búsetuþróun á Íslandi til 2030 - (Framtíðarsetur Íslands Karl Friðriksson, Sævar Kristinsson fyrir Byggðastofnun og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, september 2016)
- sviðsmyndir unnar í tengslum við gerð byggðaáætlunar 2017-2023.
Byggðaþróun á Ísland - Stöðugreining 2016 (Byggðastofnun, ágúst 2016)
- stöðugreining sem lýsir byggðaþróun á Íslandi. Unnið í tengslum við Byggðaáætlun 2017-2023
Dreifing Sauðfjár á Íslandi (Byggðastofnun, júlí 2016)
- samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi haustið 2015
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi (Byggðastofnun og Nordregio, apríl 2016
- greiningarvinna Nordregio og Byggðastofnunar
Þjónustukönnun Norðurlandi vestra (Byggðastofnunar, apríl 2016)
-könnun sem var framkvæmd í þeim tilgangi að skoða hvert íbúar á Norðurlandi vestra sækja helst þjónustu og nota könnunina sem fyrirmynd fyrir verklag við sambærilegar kannanir í öðrum landshlutum. Ítarlegri gögn (42 mb)
Verkefnislýsing fyrir Brothættar byggðir (Byggðastofnun, mars 2016)
-forsnið og leiðbeiningar fyrir framkvæmd Brothættra byggða
Ríkisstörf 31.12.2013 - excel töflur - kynning
- Byggðastofnun tók saman fjölda ríkisstarfa skipt niður á sveitarfélög, sem kynnt var á ársfundi stofnunarinnar í Vestmannaeyjum 2015
Hagvöxtur landshluta 2009-2013 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun HÍ, desember 2015)
- skýrsla unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Þróunarsvið Byggðastofnunar um svæðisbundin hagvöxt á tímabilinu 2009-2013
Staða kvenna í landbúnaði og skyldum greinum (Byggðastofnun, október 2015)
- skýrsla um unnin að beiðni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að beiðni Alþingis í þingskjali 188 (179.mál) á 144. löggjafarþingi 2014-2015.
Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa (Byggðastofnun, september 2015)
- mat á byggðalegum áhrifum viðskiptabanns Rússa. Unnið að beiðni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Sóknaráætlanir landshluta - Stöðugreining 2014
- stöðugreining á nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum fyrir alla landshluta unnið að beiðni stýrinets Stjórnarráðsins.
- Stöðugreining Vesturlands
- Stöðugreining Vestfjarða
- Stöðugreining Norðurlands vestra
- Stöðugreining Norðurlands eystra
- Stöðugreining Austurlands
- Stöðugreining Suðurlands
- Stöðugreining Suðurnesja
- Stöðugreining Höfuðborgarsvæðisins
Byggðaþróun á Ísland - Stöðugreining 2013 (Byggðastofnun, nóvember 2013)
-fylgirit með stefnumótandi byggðaáætlun 2014-2017
Hagvöxtur landshluta 2007-2011 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, september 2013)
-skýrsla um hagvöxt á árunum 2007-2011 í öllum landshlutum. Skýrslan er unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Þróunarsvið Byggðastofnunar.
Breytingar á fjölda ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins (Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, apríl 2013)
-Skýrsla unnin fyrir Byggðastofnun um áhrif efnahagshrunsins á fjölda ríkisstarfsmanna á landsbyggðinni.
Samfélagsáhrif lánveitinga Byggðastofnunar (Byggðastofnun, janúar 2013)
- Samantekt um samfélagslegan ávinning af lánastarfsemi Byggðastofnunar eftir landssvæðum, tegundum byggðarlaga og atvinnugreinum
Einstakir kaflar
- Höfuðborgarsvæðið
- Vesturland
- Vestfirðir
- Norðurland vestra
- Norðurland eystra
- Austurland
- Suðurland
- Suðurnes
Sóknaráætlanir landshluta - Stöðugreining 2012
- stöðugreining á nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum fyrir alla landshluta unnið að beiðni stýrinets Stjórnarráðsins.
- Stöðugreining landsyfirlit
- Stöðugreining Vesturlands
- Stöðugreining Vestfjarða
- Stöðugreining Norðurlands vestra
- Stöðugreining Norðurlands eystra
- Stöðugreining Austurlands
- Stöðugreining Suðurlands
- Stöðugreining Suðurnesja
- Stöðugreining Höfuðborgarsvæðisins
Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun (Byggðastofnun, júní 2012)
-til skoðunar eru svæði þar sem íbúum fækkaði um 15% eða meira á 15 ára tímabili, árin 1994-2009.
Einstakir kaflar
- Forsíða og efnisyfirlit
- Inngangur og helstu niðurstöður
- Vesturland
- Vestfirðir
- Norðurland vestra
- Norðurland eystra
- Austurland
- Suðurland
- Heimildaskrá
- Viðhorfskönnun
- Þjónustukönnun, spurningalisti
- Burðarásar
- Greinar
- English summary
Hagvöxtur landshluta 2004-2009 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, október 2011)
-skýrsla um hagvöxt á árunum 2004-2009 í öllum landshlutum. Skýrslan er unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir Byggðastofnun.
Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar (Iðnaðarráðuneytið, júlí 2011)
-skýrsla nefndar undir formennsku Gunnars Svavarssonar.
Erlendir ríkisborgarar í íslensku samfélagi (Byggðastofnun, júní 2011)
-skýrsla unnin af Sigríði Elínu Þórðardóttur, sérfræðingi á þróunarsviði Byggðastofnunar
Starfshópur um lánastarfsemi Byggðastofnunar (Iðnaðarráðuneytið, janúar 2011)
-greinargerð starfshóps sem iðnaðarráðherra skipaði til að fjalla um lánastarfsemi Byggðastofnunar.
Breytingar á íbúafjölda 2001-2010 (Byggðastofnun, desember 2010)
-greinargerð um helstu breytingar á íbúafjölda sveitarfélaga og landssvæða tekin saman af þróunarsviði Byggðastofnunar.
Áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, ágúst 2010)
-áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi sem starfshópður mennta- og menningarmálaráðherra skilaði. Starfsmenn Byggðastofnunar tóku mikinn þátt í gerð skýrslunnar.
Hagvöxtur landshluta 2003-2008 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, maí 2010)
-skýrsla um hagvöxt á árunum 2003-2008 í öllum landshlutum. Skýrslan er unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir Byggðastofnun.
Rannsókn á samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi (Byggðastofnun, Byggðarannsóknastofnun Íslands, Þróunarfélag Austurlands og Iðnaðarráðuneytið, 2005-2008)
-rannsóknin er unnin á grunni þingsályktunar frá 2003 um að fela Byggðarannsóknarstofnun Íslands í samvinnu við Þróunarstofu Austurlands að fylgjast með samfélagsbreytingum og þróun byggðar og atvinnulífs á því landssvæði þar sem áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi gætir mest.
- Rannsóknarrit nr. 9. Lokaskýrsla: Stöðulýsing í árslok 2008 og samantekt yfir helstu áhrif 2002-2008
- Rannsóknarrit nr. 8. Niðurstöður vinnuviðhorfskönnunar sem gerð var sumarið 2006
- Rannsóknarrit nr. 7. Könnun á meðal fyrirtækja 2008 Helstu niðurstöður
- Rannsóknarrit nr. 6. Úrtakskönnun meðal almennings haustið 2008
- Rannsóknarrit nr. 5. Áfangaskýrsla II Stöðulýsing í árslok 2007
- Rannsóknarrit nr. 4. Úrtakskönnun meðal almennings vorið 2007
- Rannsóknarrit nr. 3. Áfangaskýrsla I – Stöðulýsing og upphaf framkvæmda á Austurlandi
- Rannsóknarrit nr. 2. Könnun meðal fólks á austur- og norðausturlandi haustið 2004
- Rannsóknarrit nr. 1. Íbúafjöldi og þörf á íbúðarhúsnæði á Austurlandi árið 2008
Byggðaþróun - Ástand og horfur (Byggðastofnun, nóvember 2009)
- fylgirit með tillögum til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010-2013
Styrkir til atvinnuskapandi stuðningsverkefna (Byggðastofnun, júlí 2009)
-greinargerð um 150 mkr. verkefnasjóð sem settur var á árið 2003 til stuðnings verkefnum sem væru til þess fallin að efla grunngerð nýsköpunar og atvinnuþróunar á landsbyggðinni.
Hagvöxtur landshluta 2000-2006 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, desember 2008)
-skýrsla um hagvöxt á árunum 2000-2006 í öllum landshlutum. Skýrslan er unnin í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.
Vaxtarsamningur Eyjafjarðar (Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri, desember 2008)
- mat á skilgreindum þáttum á tímabili vaxtarsamningsins (2004-2007) og starfsemi einstakra klasa. Unnið fyrir Byggðastofnun af RHA
Byggðarlög með viðvarandi fólksfækkun (Byggðastofnun, júlí 2008)
- skýrslan tengist framkvæmd þingsályktunar frá 2006 um stefnumótandi byggðaáætlun, þar sem kveðið var á um hugað yrði sérstaklega að byggðarlögum sem glímt hafa við viðvarandi fólksfækkun.
Einstakir kaflar
- Inngangur
- Tillögur og ábendingar
- Helstu niðurstöður
- Dalabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Tálknafjarðarhreppur
- Árneshreppur
- Kaldrananeshreppur
- Strandabyggð
- Húnavatnshreppur
- Blönduósbær
- Sveitarfélagið Skagaströnd
- Fjallabyggð
- Þingeyjarsveit
- Aðaldælahreppur
- Skútustaðahreppur
- Norðurþing
- Tjörneshreppur
- Svalbarðshreppur
- Langanesbyggð
- Breiðdalshreppur
- Djúpavogshreppur
- Skaftárhreppur
- Vestmannaeyjabær
- Samantekt
- Yfirlit nokkurra byggðaaðgerða á Íslandi og í Noregi
- Verkefnahugmyndir úr skýrslunni og vaxtarsamningum
Búseta og þjónusta - Athugun á áhrifum þjónustustigs á brottflutning frá völdum byggðarlögum 1996-2006 (Háskóli Íslands, janúar 2008)
- skýrsla unnin á vegum Háskóla Íslands fyrir Byggðastofnun og tengist framkvæmd þingsályktunar frá 2006 um stefnumótandi byggðaáætlun, þar sem kveðið var á um hugað yrði sérstaklega að byggðarlögum sem glímt hafa við viðvarandi fólksfækkun.
Hagvöxtur landshluta 1998-2005 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun HÍ, ágúst 2007)
-skýrsla um hagvöxt á árunum 1998-2005 í öllum landshlutum. Skýrslan er unnin í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.
Hagvöxtur landshluta 1998-2004 (Byggðastofnun og Hagfræðistofnun HÍ, desember 2006)
-skýrsla um hagvöxt á árunum 1998-2004 í öllum landshlutum. Skýrslan er unnin í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.
Lífræn framleiðsla - ónotuð tækifæri í atvinnulífi landsbyggðarinnar (júní 2006)
-úttekt á stöðu lífrænnar framleiðslu hérlendis í samanburði við grannþjóðir.
Mat á þáttöku Íslands í Norðursloóðaáætlun ESB (Stjórn Norðurslóðaáætlunar á Íslandi, mars 2006)
-matsskýrsla unnin af IMG á þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (Northern Periphery Programme – NPP). Unnið fyrir stjórn NPP á Íslandi.
Skýrsla nefndar um stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi (Nefnd á vegum sjávarútvegsráðuneytisins janúar 2006)
-nefndinni var ætlað að kanna hvort hægt væri að gera úrbætur á núverandi stöðu rækjuiðnaðarins. Byggðastofnun átti fulltrúa í nefndinni.
Velferðarþjónusta í dreifbýli (Félagsmálaráðuneytið, janúar 2006)
-skýrsla nefndar félagsmálaráðherra um velferðarþjónustu í dreifbýli. Unnin af Sigríði K. Þorgrímsdóttur, þróunarsviði Byggðastofnunar.
Skýrsla Iðnaðarráðherra um framkvæmd byggðaáætlunar 2002-2005
-skýrsla iðnaðarráðherra um framvindu stefnumótandi áætlunar ríkisstjórnarinnar í byggðamálum fyrir árin 2002-2005.
Íbúafjöldi og þörf á íbúðarhúsnæði á Austurlandi árið 2008, (Byggðastofnun ofl., nóvember 2005)
-rannsókn á samfélagslegum áhrifum álvers- og virkjanaframkvæmda á Austurlandi. Rannsóknarrit nr. 1. Skýrslan er unnin á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis, Byggðastofnunar, Byggðarannsóknarstofnunar Íslands og Þróunarfélags Austurlands.
Konur og stoðkerfi atvinnulífsins (Byggðastofnun, nóvember 2005)
-úttekt á því hvaða árangur hefur orðið undanfarin ár af verkefnum sem hafa haft það að markmiði að örva frumkvæði kvenna í atvinnurekstri.
Eignarhald kvenna í atvinnurekstri og landbúnaði (Byggðastofnun og Iðanaðar- og viðskiptaráðuneytið, mars 2005)
-skýrsla um eignarhald kvenna í atvinnurekstri og landsbúnaði. Unnið fyrir Byggðastofnun og Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið.
Greinargerð um flutningaskotnað (Byggðastofnun 2005)
-skýrsla um flutningskostnað fyrirtækja á landsbyggðinni
Áhrif flutningskostnaðar (Byggðastofnun, 2004)
-mat á umfangi atvinnugreina sem talið er að eigi undir högg að sækja staðsetningar sinnar vegna.
Byggðarlög í sókn og vörn - formáli (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-formáli að neðangreindum SVÓT skýrslum sem unnar voru um hvern og einn landshluta af starfsmönnum Byggðastofnunar.
Byggðarlög í sókn og vörn - Vesturland (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Vesturlandi.
Byggðarlög í sókn og vörn - Vestfirðir (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Vestfjörðum.
Byggðarlög í sókn og vörn - Norðurland vestra (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Norðurlandi vestra.
Byggðarlög í sókn og vörn - Norðurland eystra (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Norðurlandi eystra.
Byggðarlög í sókn og vörn - Austurland (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Austurlandi.
Byggðarlög í sókn og vörn - Suðurland (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Suðurlandi.
Byggðarlög í sókn og vörn - Reykjanes (Byggðastofnun, ágúst 2004)
-greining á styrk, veikleikum, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Reykjanesi.
Skipting fjár úr opinberum sjóðum milli karla og kvenna (Byggðastofnun, desember 2003)
-úttekt á því hvernig opinberir styrkir skiptast á milli karla og kvenna úr tilteknum opinberum sjóðum á árunum 1997-2003.
Rekstrar- og starfsumhverfi upplýsingamiðstöðva (Byggðastofnun og Félag ferðamálafulltrúa, september 2003)
-skýrsla um rekstrar- og starfsumhverfi upplýsingamiðstöðva. Unnið af Byggðastofnun og Félagi ferðamálafulltrúa á Íslandi.
Unga fólkið fór - Aldursskipting á Norðurlandi vestra 1992 og 2002 (Byggðastofnun og Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra, júlí 2003)
-skýrsla um breytingu á aldurssamsetningu á Norðurlandi vestra. Unnin af Sigurði Sgurðarsyni fyrir Byggðastofnun og Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra.
Stoðgreinar útgerðar og fiskvinnslu - Skipting starfa milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis (Byggðastofnun og RHA, maí 2002)
-rannsókn á því hvar á landinu störf í stoðgreinum fiskveiða og fiskvinnslu eru unnin og hins vegar hve mikið af þekkingarstörfum í sjávarútvegi sem unnin eru á höfuðborgarsvæðinu eru forsendur fyrir að vinna utan þess. Unnið fyrir Byggðastofnun af Hjördísi Sigursteinsdóttur RHA.
Noregsferð atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar 2001 (Byggðastofnun, desember 2001)
-skýrsla um ferð atvinnurþóunarfélaganna og Byggðastofnunar til Noregs í desember 2001.
Áhrif samgöngubóta á byggðaþróun (Byggðastofnun og RHA, október 2001)
-athugun á þeim samfélagslegu og efnahagslegu þáttum sem verða fyrir áhrifum af bættum samgöngum. Unnið að beiðni stjórnar Byggðastofnunar.
Áhrif kvótasetningar aukategunda hjá krókabátum á byggð á Vestfjörðum (Byggðastofnun, október 2001)
-mat á áhrifum vegna breytinga á veiðikerfi smábáta.
Byggðarlög í sókn og vörn - 2. Landshlutakjarnar (Byggðastofnun, október 2001)
-svæðisbunding greining á styrk, veikleika, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Íslandi.
Byggðarlög í sókn og vörn - 1. Sjávarbyggðir (Byggðastofnun, október 2001
-svæðisbundin greining á styrk, veikleika, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Íslandi.
Atvinnuþróun og stoðkerfi atvinnulífs á landsbyggðinni (Byggðastofnun, september 2001)
-greinargerð sem ætlað er að vera innlegg í mótun byggðastofnu fyrir árin 2002-2006.
Framkvæmd þingsályktunar um stefnu í byggðamálum 1999-2001 (Byggðastofnun, apríl 2001)
-greinargerð Byggðastofnunar.
Sjávarútvegur og byggðaþróun á Íslandi (Byggðastofnun, mars 2001)
-áhrif fiskveiðistjórnunarkerfisins á byggðaþróun á Íslandi. Unnið fyrir stjórn Byggðastofnunar af Haraldi L. Haraldssyni, Nýsi hf.
Sameining sveitarfélaga - Áhrif á atvinnu- og búsetuþróun (Byggðastofnun og RHA, mars 2001)
-skýrsla sem fjallar um áhrif sameiningar sveitarfélaga á atvinnu- og íbúaþróun. Tekin eru til athugunar fjögur dæmi um sameiningu sveitarfélaga með mismunandi byggðamynstur. Samstarfsverkefni Þróunarsviðs Byggðastofnunar og Rannskónarstofnunar Háskólans á Akureyri.
Starfsumhverfi ferðamálafulltrúa (Byggðastofnun, janúar 2001)
-viðhorfskönnun meðal ferðamálafullrúa á þáttum tengdum starfsumhverfi þeirra.
Fiskvinnsla og búseta (Byggðastofnun, nóvember 2000)
-greinargerð fyrir nefnd um fiskvinnslu.
Samantekt um gagnaflutninga (Byggðastofnun, október 2000)
-
Hverjir eru lánamöguleikar fyrirtækja á landsbyggðinni? (Byggðastofnun, maí 2000)
-úttekt á árangri af lánastarfsemi Byggðastofnunar. Unnið af Nýsi hf. fyrir stjórn Byggðastofnunar.
Atvinnumál í Ísafjarðarbæ og Hrísey (Byggðastofnun, desember 1999)
-skýrsla um atvinnumál í Ísafjarðarbæ og Hrísey. Unnið af Nýsi hf. fyrir stjórn Byggðastofnunar.
Byggðir á Íslandi - aðgerðir í byggðamálum (Byggðastofnun, nóvember 1999)
-greining landsins í atvinnuþróunarsvæði og tillögur til aðgerða. Unnið af þróunarsviði Byggðastofnunar.
Byggðir á Íslandi - fylgiskjöl
Byggða- og atvinnuþróun á Írlandi (Byggðastofnun, nóvember 1999)
-skýrsla um ferð atvinnuráðgjafa og Byggðastofnunar til Írlands í nóvember 1999.
Nýsköpun í gagna- og fjarvinnslu á landsbyggðinni (Iðntæknistofnun, september 1999)
-forverkefni unnið af Iðntæknistofnun fyrir Byggðastofnun, forsætisráðuneytið og Iðntæknistofnun. Forathugun á hvaða verkerkefni gæti hugsanlega hentað til gagna- og fjarvinnslu á landsbyggðinni.
Byggðavandinn og nýja byggðastefnan - orsakir byggðaröskunar og aðgerðir til úrbóta (Byggðastofnun, apríl 1999)
- skýrsla eftir Stefán Ólafsson.
Skipting útgjalda og stöðugilda hjá ríkissjóði og fyrirtækjum í meirihlutaeigu ríkisins 1994-1997 (Byggðastofnun, febrúar 1999)
-skýrslan er unnin með hliðsjón af ályktun Alþingis um stefnumótandi byggðaáætlun 1994-1997. Megin markmiðið með þessari samantekt er að varpa ljósi á hvernig til hefur tekist frá þeim tíma sem ályktunin var samþykkt og jafnframt að skapa grundvöll til frekari samanburðar á þessu sviði í framtíðinni. Skýrslan er unnin af Nýsi hf. fyrir stjórn Byggðastofnunar.
Breyttir atvinnuhættir og byggðaþróun (Byggðastofnun, október 1998)
-grein eftir Dr. Bjarka Jóhannesson.
Hagkvæmniathugun á fyrirkomulagi fóðurframleiðslu í loðdýrarækt (Byggðastofnun, maí 1998)
-skýrsla til landbúnaðarráðherra, unnin af Benedikt Guðmundssyni þróunarsviði Byggðastofnunar.
Byggðastefna til nýrrar aldar (Byggðastofnun og Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, maí 1998)
-skýrsla unnin fyrir stjórn Byggðastofnunar. Ritstjóri Dr. Ingi Rúnar Eðvarðsson.
Forsendur stefnumótandi byggðaáætlunar 1998-2002 (Byggðastofnun, apríl 1998)
-ástand og horfur í þróun byggðar og atvinnulífs. Unnið af þróunarsviði Byggðastofnunar.
Rural Policy: Coping Locally with Global Challenges
- A lecture given by Sigurður Guðmundsson at a MOST CCPP Users Conference on March 19th 1998 in Ísafjörður, Iceland
Svæðisbundin byggðaáætlun Vestur-Húnavatnssýsla (Byggðastofnun, febrúar 1998)
-skýrsla unnin á tímabilinu 1995-1996 og greinir frá byggðaþróun og stöðu atvinnulífs í Vestur-Húnavatnssýslu.
Byggðaáætlun fyrir Suðausturland 1998-2001 (Byggðastofnun, febrúar 1998)
-skýrsla sem greinir frá byggðaþróun og stöðu atvinnulífs í fimm sveitarfélögum á suðausturlandi. Staða svæðisins gagnvart atvinnulífi og byggðaþróun var könnuð og leitast var við að kanna möguleika til framtíðar.
Atgervisflótti
- erindi Sigurðar Guðmundssonar, flutt á ráðstefnu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Félags skipulagsfræðinga í Ráðhúsi Reykjavíkur 21.febrúar 1998
Búseta á Íslandi - Rannsókn á orsökum Búferlaflutninga (Byggðastofnun, nóvember 1997)
-rannsókn á orsökum búferlaflutninga á Íslandi. Skýrsla unnin af Stefáni Ólafssyni fyrir Byggðastofnun.
Byggðir sem standa höllum fæti - greinargerð fyrir stjórn Byggðastofnunar (Byggðastofnun, október 1997)
-úttekt á horfum í búsetu í einstökum byggðum landsins, unnin af Þróunarsviði Byggðastofnunar fyrir stjórn.
Þýðing Kísiliðjunnar fyrir efnahag og atvinnulíf í Mývatnssveit (Byggðastofnun, október 1997)
-greinargerð um þýðingu Kísiliðjunnar. Unnin fyrir stjórn Byggðastofnunar.
Þróun sauðfjárbúskapar á Íslandi tímabilið 1991-1996 (Hagþjónusta Landbúnaðarins, september 1997)
-skýrsla unnin að ósk Egils Jónssonar, stjórnarformanns Byggðastofnunar.
Svæðisbundin Byggðaáætlun - Miðfirðir Austurlands (Byggðastofnun, febrúar 1997)
-ástand og horfur í þróun byggðar, aðgerðir ríkisvalds og sveitarstjórnar, atvinnuþróunarstarf.
Kaup og sala á litlum framleiðslufyrirtækjum (Byggðastofnun, ágúst 1995)
- rit sem Hilmar Þór Kristinsson tók saman til að miðla upplýsingum um erlend fyrirtæki sem eru reiðubúin að aðstoð aÍslendinga í leit þeirra að smáum framleiðslufyrirtækjum.
Sjávarútvegur í byggðarlögum utan Vestfjarða (Byggðastofnun, október 1994)
-greinargerð unnin í tengslum við frumvarp til laga um aðgerðir á Vestfjörðum.
Ferðaþjónusta - uppbygging og afkoma (Byggðastofnun, 1993)
-skýrsla unnin af Sigurborgu Kr. Hannesdóttur um ferðþjónustu.
Breyttar áherslur í byggðamálum (Byggðastofnun, júlí 1993)
-stefnumótandi byggðaáætlun 1994-1997.
Flutningar í Eyjafirði 1992 (Byggðastofnun, desember 1992)
-yfirlit og staða flutningamála. Úttekt á almenningssamgöngum og flutningamálum á starfssvæði Héraðsnendar Eyjafjarðar.
Áhrif samdráttar í sauðfjárrækt (Byggðastofnun, maí 1992)
-greinargerð unnin fyrir stéttarsamband bænda af þróunarsviði Byggðastofnunar til að meta fyrirsjáanlegan samdrátt í sauðfjárrækt.
Fjarvinnsla (Byggðastofnun, maí 1991)
-skrá yfir einstaklinga og fyrirtæki á landsbyggðinni.
Suðurfirðir Austfjarða (Byggðastofnun, janúar 1991)
-byggð og atvinnulíf. Byggðaáætlun fyrir Suðurfirði fyrir Suðurfjarðarhreppa á Austurlandi.
Evrópska efnahagssvæðið og byggðaþróun (Byggðastofnun, desember 1990)
-skýrsla unnin fyrir að beiðni forsætisráðuneytisins. Höfundur Sigurður Guðmundsson.
Mýrdalshreppur - atvinnulíf og byggðaþróun (Byggðastofnun, nóvember 1990)
-þetta verk sem er síðasti hluti athugunar Byggðastofnunar á atvinnulífi í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu er unnið að beiðni forsætisráðuneytisins.
Áhrif vaxandi samkeppni frá uppboðsmörkuðum í Evrópu um ferskan íslenskan fisk (Byggðastofnun, september 1990)
-vinnuskjal sem unnið var til að minna á og skýra ójafna samkeppnisstöðu íslenskra og evrópskra fiskvinnslufyrirtækja til kaupa á íslenskum fiski.
Hugleiðingar um landbúnað (Sigurður Guðmundsson Byggðastofnun, september 1990)
-grein er byggir á erindi sem Sigurður Guðmundsson flutti á aðalfundi félagsins Bændasynir hf á Eyrarbakka 29. september 1990.
Áhrif stóriðju á búsetu og vinnumarkað (Byggðastofnun, júní 1990)
-könnun á áhrifum nýs álvers á Vatnsleysuströnd, Þorlákshöfn og Hvalfirði. Sameiginleg athugun Þjóðhagsstofnunar og Byggðastofnunar.
Nýting villigróðurs (Byggðastofnun, júní 1990)
-leiðbeiningar um söfnun, verkun og sölu.
Átaksverkefni á Egilsstöðum og Seyðisfirði (Byggðastofnun, júní 1990)
-skýrsla verkefnisstjóra.
Áhrif stóriðju á búsetu og vinnumarkað (Byggðastofnun, mars 1990)
-könnun á áhrifum nýs álvers á höfuðborgarsvæðinu, í Eyjafirði eða Reyðarfirði. Sameiginleg athugun Þjóðhagsstofnunar og Byggðastofnunar.
Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis - Um byggðaaðgerðir á norðurlöndunum síðustu áratugin (Byggðastofnun og NordREFO, mars 1990)
-skýrsla eftir Kristófer Oliversson um samanburð á milli Norðurlandanna á sviði byggðaþróunar.
Fjármál sveitarfélaga (Byggðastofnun og Félagsmálaráðuneytið, janúar 1990)
-skýrsla nefndar um fjárhagsstöðu sveitarfélaga til félagsmálaráðherra.
Kostnaður þéttbýlismyndunar - Áhrif fólksflutninga á höfuðborgarsvæðið (Byggðastofnun, desember 1989)
-skýrsla sem Ársæll Guðmundsson hagfræðingur vann fyrir Byggðastofnun til að kanna kanna ýmsa kostnaðarþætti við áframhaldandi vöxt mannfjölda á á höfuðborgarsvæðinu.
Rangárvallasýsla - ástand og horfur í atvinnumálum (Byggðastofnun, desember 1989)
-athugun á atvinnulífi í Rangárvallasýslu unnin að beiðni Forsætisráðherra.
Vestfirðir - byggðaáætlun (Byggðastofnun, júlí 1989)
-byggðaáætlun unnin fyrir Fjórðungssamband vestfirðinga.
V-Skaftafellssýsla austan Mýrdalssands - atvinnulíf og byggðaþróun (Byggðastofnun, júní 1989)
-athugun á atvinnulífi í Vestur-Skaftafellssýslu unnin að beiðni Forsætisráðherra.
Vöruflutningar innanlands (Byggðastofnun, nóvember 1988)
-skýrsla unnin fyrir samgönguráðuneytið til að kanna tiltekin atriði í samgönguþjónustu.
Fríiðnaðarsvæði á Suðurnesjum (Byggðastofnun, desember 1987)
-skýrsla um fríiðnaðarsvæði, unnin fyrir forsætisráðuneytið.
Útgerðarstaðir á Íslandi (Byggðastofnun, september 1987)
-skýrsla um stöðu og hlutverk sjávarútvegs á hinum ýmsu útgerðarstöðum á Íslandi
Byggðaáætlun fyrir Út-hérað (Byggðastofnun, september 1987)
-niðurstöður verks sem Byggðastofnun lét vinna að beiðni Búnaðarsambands Austurlands. Úttekt á búskaparaðstöðu og yfirlit yfir atvinnu- og búsetumöguleika
Jarðgöng á Vestfjörðum (Byggðastofnun, júní 1987)
-skýrsla unnin af Birni Jóhanni Björnssyni til að áætla kostnað við gerð jarðganga sem tengdu saman Súgandafjörð, Önundarfjörð og Skutulsfjörð.
Loðdýrarækt á Íslandi (Byggðastofnun, janúar 1987)
-skýrsla um uppbyggingu loðdýraræktar á Íslandi
Vinnumarkaðurinn (Byggðastofnun, febrúar 1986)
-skýrsla unnin af Byggðastofnun um vinnumarkaðinn á Íslandi 1984