Fara í efni  

Fréttir

Norðuslóðaáætlunin veitir 56 milljónir evra samstarfsverkefni

Norðuslóðaáætlunin veitir 56 milljónir evra samstarfsverkefni

Á næstu sex árum mun Norðurslóðaáætlunin veita um 56 milljónir € til samstarfsverkefna um 8,6 milljörðum íslenskra króna. Þátttaka íslenskra aðila er styrkt með fjármunum úr Byggðáætlun fyrir árin 2014-2017 og áætlað er að veita um 1,8 milljónir € eða um 279 milljónum króna til að styrkja íslenska verkefnaþátttöku.
Lesa meira
Vinnusóknarsvæði þéttbýlisstaða 2014

Vinnusóknarsvæði þéttbýlisstaða 2014

Svæði daglegrar vinnusóknar eru mikilvæg svæði fyrir byggðaþróun. Innan þeirra sækir fólk daglega milli heimilis og vinnustaðar þannig að þau geta verið eðlilegri viðmiðunarsvæði en sveitarfélög eða landshlutar.
Lesa meira
Staðsetning ríkisstarfsemi

Staðsetning ríkisstarfsemi á korti

Niðurstöður könnunar sem landshlutasamtök sveitarfélaga gerði í samráði við Byggðastofnun voru birtar hér á heimasíðu Byggðastofnunar í október sl. og þær má enn skoða hér. Könnunin varðaði staðsetningu ríkisstarfseminnar og var liður í vinnu við að greina þjónustustaði á landinu. Niðurstöðurnar voru settar fram á töflu og hér er leitast við að setja þær fram á korti ásamt vinnusóknarsvæðum þéttbýlisstaða. Mikilvægt er að skoða kortið með hliðsjón af töflunni.
Lesa meira
Fjöldi ríkisstarfsmanna

Fjöldi ríkisstarfsmanna

Upplýsingar um fjölda ríkisstarfsmanna eftir landshlutum eru af skornum skammti. Upplýsingar Fjármálaráðuneytisins um fjölda starfsmanna ríkisins eru ekki greindar eftir staðsetningu starfsstöðva eða lögheimili starfsmanna. Hvorki ríkisstofnanir né opinber hlutafélög í eigu ríkisins birta slíkar upplýsingar með samræmdum hætti og erfitt er að kalla eftir slíkum upplýsingum frá þeim.
Lesa meira
Tvö störf laus til umsóknar hjá Byggðastofnun

Tvö störf laus til umsóknar hjá Byggðastofnun

Vegna aukinna verkefna óskar Byggðastofnun eftir að ráða sérfræðinga annars vegar á fyrirtækjasvið og hins vegar á rekstrarsvið stofnunarinnar.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Flateyri

Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Flateyri

Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Flateyri í Ísafjarðarbæ, allt að 300 þorskígildistonnum.
Lesa meira
Nýr lánaflokkur  - Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna

Nýr lánaflokkur - Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna

Á fundi stjórnar Byggðastofnunar 14. nóvember síðastliðinn var samþykkt að setja á laggirnar sérstakan lánaflokk fyrir fyrirtækjarekstur kvenna á starfssvæði stofnunarinnar.
Lesa meira
Stöðugreiningar landshluta 2014

Stöðugreiningar landshluta 2014

Stöðugreiningar fyrir hvern landshluta voru gerðar árið 2012 og hafa nú verið uppfærðar með nokkrum viðbótum. Stöðugreiningar landshluta 2014 eru í 11 köflum sem hver hefur nokkra undirkafla þar sem lýst er þróun síðustu ára í nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum. Leitast er við að setja upplýsingar fram á myndrænan hátt með stuttum texta.
Lesa meira
Staðsetning þjónustustarfa fyrirtækja uppfærð

Staðsetning þjónustustarfa fyrirtækja uppfærð

Niðurstaða könnunar sem landshlutasamtök sveitarfélaga hafa unnið í samstarfi við Byggðastofnun hefur verið til kynningar hér á heimasíðu Byggðastofnunar að undanförnu og safnað athugasemdum. Í kjölfarið er hér ný tafla sem sýnir breytta niðurstöðu.
Lesa meira
Ný skýrsla um árangur Norðurslóðaáætlunarinnar árin 2007-2013

Ný skýrsla um árangur Norðurslóðaáætlunarinnar árin 2007-2013

164 nýjar vörur og/eða þjónustur urðu til í tengslum við Norðurslóðaáætlunina 2007-13
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389