Fréttir
Sterkur Stöðvarfjörður - Úthlutun styrkja
Brothættar byggðir
26 mars, 2025
Fjórða úthlutunarathöfn verkefnisins Sterkur Stöðvarfjörður fór fram þann 12. mars sl. í Samkomuhúsi Stöðvarfjarðar.
Lesa meira
Íbúar í Reykhólahreppi völdu heitið Fjársjóður fjalla og fjarða
Brothættar byggðir
25 mars, 2025
Formleg þátttaka íbúa Reykhólahrepps í verkefninu Brothættar byggðir hófst með íbúaþingi helgina 22. - 23. mars og er þetta fimmtánda byggðarlagið þar sem unnið er eftir þessu verklagi Byggðastofnunar. Vel var mætt til þings í blíðviðri, en 30-35 íbúar á breiðum aldri tóku þátt á þinginu auk fulltrúa frá Byggðastofnun, Vestfjarðastofu og annarra gesta.
Lesa meira
Námskeið fyrir verkefnisstjóra í Brothættum byggðum haldið í Byggðastofnun
Brothættar byggðir
24 mars, 2025
Undanfarin ár hefur verið leitast við að halda vinnustofu/ námskeið fyrir þau sem eru að hefja störf sem verkefnisstjórar í Brothættum byggðum. Tilgangurinn er að miðla upplýsingum um verklag í verkefnunum og auðvelda þannig verkefnisstjórunum störf sín og auka líkur á góðum árangri.
Lesa meira
Auknir fjármunir til Brothættra byggða skapa aukin tækifæri
Brothættar byggðir
20 mars, 2025
Tvö ný tilraunaverkefni eru í þann mund að hefjast í fyrrum þátttökubyggðarlögum Brothættra byggða. Um er að ræða ný tilraunaverkefni sem líta má á sem nokkurs konar framhald á verkefnunum Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn.
Lesa meira
Íbúaþing á vegum Brothættra byggða í Reykhólahreppi
Brothættar byggðir
19 mars, 2025
Um næstu helgi, dagana 22. og 23. mars nk., verður íbúaþing haldið í Reykhólaskóla en Reykhólahreppur er fimmtánda og jafnframt nýjasta þátttökubyggðarlagið í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir.
Lesa meira
Úthlutun úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs 2025
Brothættar byggðir
14 mars, 2025
Nýverið var úthlutað úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs í fjórða sinn. Viðburðurinn var haldinn á vinnustofu Guðrúnar Jóhannsdóttur á Stóra Múla að þessu sinni.
Frumkvæðissjóður DalaAuðs styrkir bæði samfélagseflandi verkefni og nýsköpun í Dalabyggð.
Lesa meira
Sterkar Strandir – mörg áhugaverð verkefni í Strandabyggð
Brothættar byggðir
25 febrúar, 2025
Fimmtudaginn 20. febrúar var haldinn lokaíbúafundur verkefnisins Sterkar Strandir hvað þátttöku Byggðastofnunar áhrærir. Verkefnið hófst í júní 2020 eftir nokkrar tafir vegna heimsfaraldurs og hefur staðið í á fimmta ár.
Lesa meira
Lokaíbúafundur Sterkra Stranda
Brothættar byggðir
4 febrúar, 2025
Lokaíbúafundur Sterkra Stranda verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 20. febrúar næstkomandi kl. 18:00.
Lesa meira
Snjöll aðlögun í byggðaþróun – fulltrúar Brothættra byggða á ráðstefnu í Svíþjóð
Brothættar byggðir
2 desember, 2024
Í vikunni sem leið tóku tveir starfsmenn Byggðastofnunar ásamt fulltrúum frá Austurbrú og Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) þátt í vinnustofu á vegum Nordregio um snjalla aðlögun í byggðaþróun. Nordregio er norræn rannsóknarstofnun sem sérhæfir sig í skipulags- og byggðamálum.
Lesa meira
Reykhólahreppur nýtt þátttökubyggðarlag í Brothættum byggðum
Brothættar byggðir
21 nóvember, 2024
Reykhólahreppur hefur nú hafið þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir. Í gær var undirritaður samningur þess efnis á milli Byggðastofnunar, Reykhólahrepps og Vestfjarðastofu. Byggðarlagið er það fimmtánda í röðinni sem hefur þátttöku í verkefninu frá því að það hóf göngu sína á Raufarhöfn árið 2012.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember