Fréttir
Snjöll aðlögun í byggðaþróun – fulltrúar Brothættra byggða á ráðstefnu í Svíþjóð
Brothættar byggðir
2 desember, 2024
Í vikunni sem leið tóku tveir starfsmenn Byggðastofnunar ásamt fulltrúum frá Austurbrú og Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) þátt í vinnustofu á vegum Nordregio um snjalla aðlögun í byggðaþróun. Nordregio er norræn rannsóknarstofnun sem sérhæfir sig í skipulags- og byggðamálum.
Lesa meira
Reykhólahreppur nýtt þátttökubyggðarlag í Brothættum byggðum
Brothættar byggðir
21 nóvember, 2024
Reykhólahreppur hefur nú hafið þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir. Í gær var undirritaður samningur þess efnis á milli Byggðastofnunar, Reykhólahrepps og Vestfjarðastofu. Byggðarlagið er það fimmtánda í röðinni sem hefur þátttöku í verkefninu frá því að það hóf göngu sína á Raufarhöfn árið 2012.
Lesa meira
Stjórn Byggðastofnunar fundar með verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar
Brothættar byggðir
28 október, 2024
Síðastliðinn fimmtudag sóttu stjórn og starfsfólk Byggðastofnunar Stöðvarfjörð heim. Tilefnið var fundur í stjórn Byggðastofnunar. Ennfremur fundur stjórnar Byggðastofnunar með verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar ásamt fulltrúum Austurbrúar og Fjarðabyggðar og fá kynningu á því fjölbreytta og kraftmikla frumkvöðlastarfi sem unnið hefur verið að frá því að verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður hóf göngu sína.
Lesa meira
Fjölbreytt frumkvæðisverkefni í Dalabyggð
Brothættar byggðir
21 október, 2024
Frumkvöðlar í Dalabyggð hófu árlegan íbúafund í verkefninu DalaAuði með borðkynningum þar sem fjölbreytt frumkvæðisverkefni voru kynnt sem m.a. hafa hlotið styrki úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs.
Lesa meira
Brothættar byggðir - Íbúafundur DalaAuðs
Brothættar byggðir
17 október, 2024
Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð fimmtudaginn 17. október kl. 17.00.
Verkefnið DalaAuður er tímabundið samstarfsverkefni undir hatti Brothættra byggða. Stefnt er að því að verkefnið verði starfrækt í Dalabyggð út árið 2025
Lesa meira
Góður andi á íbúafundi Betri Bakkafjarðar
Brothættar byggðir
7 október, 2024
Íbúar á Bakkafirði eru staðráðnir í að fylgja verkefninu Betri Bakkafjörður vel eftir undir forystu Langanesbyggðar þegar aðkomu Byggðastofnunar lýkur um næstu áramót.
Lesa meira
Íbúafundur á Bakkafirði
Brothættar byggðir
2 október, 2024
Íbúafundur verður haldinn í skólahúsinu, Skólagötu 5, miðvikudaginn 2. október kl. 16:30.
Lesa meira
Byggðastofnun eykur fjárframlög til Brothættra byggða verulega
Brothættar byggðir
1 október, 2024
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 26. september sl. að veita 135 m.kr. viðbótarfjárframlagi inn í verkefnið Brothættar byggðir til að auka viðspyrnu í byggðarlögum sem eru í vörn.
Lesa meira
Vaxandi skilningur á mikilvægi smærri byggðarlaga
Brothættar byggðir
24 september, 2024
Ráðstefna á vegum ESPON var haldin í Trysil í Noregi dagana 10. – 12. september síðastliðinn. Þremur starfsmönnum Byggðastofnunar gafst tækifæri til að taka þátt á ráðstefnunni. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni var Unleashing the potential of small and medium size places – barriers and opportunities.
Lesa meira
Stöðfirðingar taka virkan þátt í mótun síns samfélags
Brothættar byggðir
3 september, 2024
Í árlegri heimsókn starfsfólks Byggðastofnunar til Stöðvarfjarðar á íbúafund kom berlega í ljós að Stöðfirðingar hafa tekið höndum saman um að nýta verkefnið Brothættar byggðir/Sterkan Stöðvarfjörð til fulls.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember