Fara í efni  

Fréttir

Vefur Rural Business Women opnaður

Byggðastofnun er þátttakandi í verkefninu “Rural Business Women”, eða “Fósturlandsins Freyjur” sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins og Kvennasjóði Vinnumálastofnunar.  Verkefnið snýr að atvinnusköpun kvenna í dreifbýli, sem lýtur að nýtingu náttúruauðlinda.. Atvinnu- og jafnréttisráðgjafar Byggðastofnunar  koma að verkefninu fyrir Íslands hönd. Nú hefur verið opnuð heimasíðan
Lesa meira

Fjögur ný verkfni innan Norðurslóðaáætlunarinnar með íslenskri þátttökul

Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði  að tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best.
Lesa meira

Eftirsóttur vinnustaður

Fyrir skömmu var auglýst laus til umsóknar staða forstöðumanns rekstrarsviðs Byggðastofnunar.  Umsóknarfrestur rann út þann 22. ágúst síðast liðinn.  Umsækjendur eru 59 talsins, og því ljóst að stofnunin er eftirsóttur vinnustaður.
Lesa meira

Þróunar- og rannsóknastarf mikilvægt í byggðaþróun

"Byggðastofnun, í umboði iðnaðarráðuneytisins, gegnir miklu hlutverki í þeirri viðleitni að skapa landsbyggðinni atvinnutækifæri og umhverfi sem laða að fólk með mismunandi menntun og reynslu. Segja má að þetta hlutverk sé tvíþætt. Annars vegar að vinna að undirbúningi, skipulagi og fjármögnun verkefna sem og veitingu lána og ábyrgða, með fjárfestingum í fyrirtækjum og styrkjum til ýmissa verkefna, sem sagt hin almenna fjármálaumsýsla. Hins vegar er það hlutverk Byggðastofnunar, sem ekki er síður mikilvægt, en það er að vinna að eflingu byggðar, með rannsóknum,gagnaöflun og með ráðgjöf og samstarfi af ýmsu tagi," sagði Herdís Á. Sæmundardóttir, stjórnarformaður Byggðastofnunar í ræðu sinni á ársfundi stofnunarinnar.
Lesa meira

Atvinnuátak á landsbyggðinni gæti skilað 7-800 nýjum störfum

Á síðasta ári ákvað ríkisstjórnin að verja 700 milljónum króna til atvinnuátaks á landsbyggðinni. Byggðastofnun var falið að ráðstafa 500 milljónum af þessu fé, 350 milljónumkróna, til fjárfestinga í álitlegum sprotafyrirtækjum og 150 milljónum til aðstyrkja verkefni, sem líkleg væru til að styrkja grunngerð viðkomandi samfélags. Í ársskýrslu stofnunarinnar kemur fram að átakið geti skilað 7-800 nýjum störfum, gangi öll þau verkefni eftir sem fengu styrk.
Lesa meira

Nauðsynlegt að stykja eiginfjárstöðuna

Á ársfundi Byggðastofnunar fjallaði Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri, um fjárhagsstöðu hennar og sagði nauðsynlegt að styrkja eiginfjárstöðuna. Vegna mikilla afskrifta hafi eiginfjárstaða stofnunarinnar versnað stig af stigi frá árinu 2001 en vonir stjórnenda stofnunarinnar standi til að botninum sé náð hvað þetta varðar.
Lesa meira

Framlag byggðarlaga vel á annað hundrað milljónir króna

Lesa meira

Áhersla lögð á þorsk-, bleikju- og laxeldi

Lesa meira

Fimm ára áætlun um uppbyggingu gagnasambanda

Lesa meira

Allir landsmenn hafi aðgang að 2 mb sambandi á næstu árum

Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389