Fara í efni  

Fréttir

Stefnt að stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur á næstu dögum fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að hennar frumkvæði og miðar við að lögfest verði fyrir þinglok í vor. Gert er ráð fyrir umfangsmikilli uppstokkun í opinberu stuðningskerfi nýsköpunar og atvinnuþróunar á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis með því að sameina starfsemi Byggðastofnunar, Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins í Nýsköpunarmiðstöð Íslands með höfuðstöðvar á Sauðárkróki. Áfram verður öflug tæknirannsókna- og frumkvöðlastarfsemi í Keldnaholti í Reykjavík.
Lesa meira

Niðurstöður nefndar um velferðarþjónustu í dreifbýli

Þann 24. febrúar kynnti félagsmálaráðherra í ríkisstjórn niðurstöðu nefndar um velferðarþjónustu í dreifbýli. Nefndin var skipuð af félagsmálaráðherra vorið 2004. Tilefni skipunarinnar var ályktun búnaðarþings árið 2002 þar sem skorað var á félagsmálaráðherra að „skipa nefnd sem hafi það að markmiði að kanna aðstöðumun íbúa innan sveitarfélaga og beiti sér fyrir því að íbúar hvers sveitarfélags eigi sem líkastan aðgang að þeirri þjónustu sem veitt er“. Í nefndinni áttu sæti fulltrúar félagsmálaráðuneytis, landbúnaðarráðuneytis, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bændasamtaka Íslands. Starfsmaður nefndarinnar var frá Byggðastofnun. Skýrslan nefnist Velferðarþjónusta í dreifbýli og má skoða hana hér til hægri á síðunni.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389