Fréttir
Hefur þú rétt á flutningsjöfnunarstyrk?
27 janúar, 2016
Opnað verður fyrir umsóknir vegna flutningsjöfnunarstyrkja þann 1. mars nk. Um svæðisbundna flutningsjöfnun gilda lög nr. 160/2011 og reglugerð nr. 67/2012. Þeir sem rétt hafa á að sækja um eru einstaklingar eða lögaðilar sem stunda framleiðslu á vöru sem fellur undir c-bálk íslensku atvinnugreinaflokunarinnar. Þá þarf flutningsvegalengd á markað að vera að lágmarki 245 km frá framleiðslustað.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf í Hrísey
27 janúar, 2016
Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda í Hrísey í Akureyrarkaupstað, allt að 100 þorskígildistonnum.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Djúpavogi
27 janúar, 2016
Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Djúpavogi í Djúpavogshreppi, allt að 400 þorskígildistonnum.
Lesa meira
Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi
26 janúar, 2016
Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa kynna styrki og samstarfsmöguleika fimmtudaginn 28. janúar nk. í Háskólanum í Reykjavík (Sólin) kl. 11:00-13:00 og Háskóla Íslands (Háskólatorg) kl. 14:30-16:30.
Lesa meira
Auglýsing um styrki til rannsókna á sviði byggðamála
22 janúar, 2016
Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2016. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira
Nýta sérstöðuna og styrkja innviði
21 janúar, 2016
Til að efla byggð við Öxarfjörð á að byggja á sérstöðu svæðisins, nýta sóknarfæri sem felast m.a. í matvælavinnslu, ferðaþjónustu og jarðhita og að standa vörð um grunnþjónustuna. Þetta var þátttakendum efst í huga, á íbúaþingi í Öxarfjarðarhéraði, sem haldið var í Lundi, helgina 16.-17. janúar.
Lesa meira
Eyrarrósarlistinn 2016 birtur
21 janúar, 2016
Eyrarrósarlistinn 2016 birtir nöfn þeirra tíu verkefna sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár. Verkefnin eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg og koma alls staðar að af landinu. Þann 2. febrúar næstkomandi verður tilkynnt hvaða þrjú verkefni hljóta tilnefningu til verðlaunanna. Eitt þeirra hlýtur að lokum Eyrarrósina, 1.650.000 krónur og flugferðir innanlands frá Flugfélagi Íslands en hin tvö verkefnin hljóta peningaverðlaun og flugferðir frá Flugfélagi Íslands.
Lesa meira
Íbúaþing fyrir Kópasker og nærsveitir
14 janúar, 2016
Íbúaþing fyrir fyrir íbúa á Sléttu, Kópaskeri, Núpasveit, Öxarfirði og Kelduhverfi verður haldið um helgina að Lundi.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember