Fréttir
Mikill áhugi fyrir verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar
7 nóvember, 2007
Á fyrsta umsóknarfresti Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 31. október sl. bárust alls 22 verkefnaumsóknir og þar af er Ísland þátttakandi í 11 verkefnum.
Lesa meira
Auglýsing um styrki
6 nóvember, 2007
Vaxtasamningur Austurlands auglýsir eftir styrkumsóknum sem byggja á samstarfi (klasasamstarfi) og styðja við markmið samningsins og sviða hans.
Lesa meira
Rannsókn á tengslum samgöngubóta og búferlaflutninga
5 október, 2007
Vífill Karlsson hagfræðingur og dósent við Háskólann á Bifröst og Byggðastofnun hafa
undirritað samkomulag um stuðning Byggðastofnunar við doktorsverkefni Vífils, sem er rannsókn á tengslum samgöngubóta og
búferlaflutninga.
Lesa meira
Vel heppnaður kynningarfundur á Norðurslóðaáætlun 2007-2013
27 september, 2007
Þann 25. september sl. var haldinn kynningarfundur um Norðurslóðaáætlun 2007-2013 á Grand Hótel í Reykjavík. Fundinn sótti nærri 50 lykilaðilar er varðar framgang áætlunarinnar hérlendis og var það langt fram úr vonum.
Lesa meira
Athugun á stöðu byggðarlaga sem búa við viðvarandi fólksfækkun
27 september, 2007
Byggðastofnun vinnur nú að verkefni sem tilgreint er í byggðaáætlun 2006-2009 og nefnist ,,Athugun á stöðu byggðarlaga sem búa við viðvarandi fólksfækkun".
Lesa meira
Vægi starfa í fiskveiðum og -vinnslu
14 september, 2007
Vægi fiskveiða og –vinnslu er misjafnt eftir sveitarfélögum á landinu. Í sumum sveitarfélögum er vægið mjög mikið en getur líka verið misjafnt eftir byggðarlögum í sama sveitarfélagi.
Lesa meira
Ráðstefna um umferðalitla vegi á norðurslóðum
14 september, 2007
Vegagerðin og Roadex efna til ráðstefnu um umferðalitla vegi á norðurslóðum á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun 2007-2013
5 september, 2007
Norðurslóðaáætlun 2007-2013 NPP) er nú komin í endanlegan búning. Á slóð áætlunarinnar er að finna upplýsingar um áherslur, þátttökulönd og starfssvæði, almenna kynningu á áætluninni ásamt ítarlegri framkvæmdaáætlun, yfirlit eldri verkefna ásamt úttekt á þátttöku Íslands í eldri áætlun.
Lesa meira
Nýjar leiðir í þjónustu við eldri íbúa - áhugavert verkefni
27 ágúst, 2007
Sveitarfélögin Luleå í Svíþjóð, Bodö í Noregi og Samband sveitarfélaga í Færeyjum leita eftir íslensku sveitarfélagi til að taka þátt í þróunarverkefni sem ber heitið "Our life as elderly" - nýjar hugmyndir um skipulag þjónustu fyrir eldri borgara.
Lesa meira
Hagvöxtur svæða, ný skýrsla
21 ágúst, 2007
Byggðastofnun hefur í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnið tölur um hagvöxt í einstökum landshlutum. Í byggðarlegu tilliti er mikilvægt að áreiðanlegar upplýsingar séu til um hagþróun á einstökum svæðum á Íslandi, m.a. til að samanburður við aðrar þjóðir verði auðveldari.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember