Fara í efni  

Fréttir

Byggðastofnun stýrir embættismannanefnd Norðurlanda um byggðaþróun á árinu 2004

Ísland mun taka við formennsku í Norðurlandaráði á komandi ári og meðal þess starfs á norrænum vettvangi sem Ísland mun leiða er formennska í embættismannanefnd Norðurlanda um byggðaþróun. Byggðastofnun hefur þetta formennskuhlutverk með höndum fyrir Íslands hönd.
Lesa meira

Samkomulag um undirbúning framhaldsnáms í byggðaþróunarfræðum við Háskólann á Akureyri

Fyrr í vikunni undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, samning um undirbúning framhaldsnáms í byggðaþróunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Þetta er gert í samræmi við ákvæði í í byggðaáætlun ríkisstjórnarinnar 2002-2005 þar sem m.a. er lögð áhersla á eflingu menntastofnana og samþættingu rannsókna og stuðningsaðgerða í þeim tilgangi að afrakstur þeirra verði sem mestur fyrir byggðaþróunina.
Lesa meira

Sýninga- og ráðstefnuröðin Athafnakonur

Nú stendur Kvennasjóður í samstarfi við Kvenréttindafélag Íslands, Kvenfélagasamband Íslands og  Atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Suður- og Norðausturkjördæma fyrir sýninga- og ráðstefnuröðinni Athafnakonur. Um er að ræða sýningar á starfsemi fyrirtækja sem notið hafa stuðnings frá Kvennasjóði. Í tengslum við hverja sýningu mun sjóðurinn standa fyrir örnámskeiði fyrir konur í atvinnurekstri auk ráðstefnu um atvinnumál kvenna.
Lesa meira

Reglur um endurgreiðslu flutningskostnaðar mótaðar í haust

Lesa meira

Snorri Björn ráðinn forstöðumaður þróunarsviðs

Snorri Björn Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar frá 1. desember næstkomandi. Snorri Björn hefur verið starfsmaður sviðsins frá því í október 2002. Hann tekur við starfinu af Bjarka Jóhannessyni.
Lesa meira

Tvö verkefni valin til þátttöku í Rafrænu samfélagi

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur tilkynnt um niðurstöður valnefndar í samkeppni um ,,Rafrænt samfélag“. Í þingsályktun um byggðamál kemur fram að efnt skuli til samkeppni um ,,Rafrænt samfélag“.  Byggðastofnun var falið að efna til samkeppninnar um uppbyggingu rafrænna samfélaga.  Fyrir valinu urðu tvö verkefni. Annars vegar samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga  Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss. Nafn verkefnisins er ,,Sunnan 3-Þekkingarsamfélag á grunni styrkrar staðsetningar".  Hins vegar samstarfsverkefni Aðaldælahrepps, Húsavíkurbæjar og Þingeyjarsveitar sem munu vinna í sameiningu að verkefni sem hefur fengið vinnuheitið ,,Virkjum alla“.
Lesa meira

Hálf milljón gesta á upplýsingamiðstöðvunum

Byggðastofnun og Félag ferðamálafulltrúa á Íslandi hafa lokið við könnun og skýrslu um rekstrar- og starfsumhverfi upplýsingamiðstöðva á Íslandi. Markmið könnunarinnar var að fá upplýsingar um rekstrarfjármögnun, launakostnað og sértekjur upplýsingamiðstöðva og hvað felst í þeirri þjónustu sem upplýsingamiðstöðvar veita gestum, ferðaþjónustu- og/eða rekstraraðilum.  Auk þess að kanna hvaða viðhorf og væntingar umsjónaraðilar upplýsingamiðstöðva höfðu í tengslum við samstarf, markaðssetningu, veikleika og styrkleika ferðaþjónustunnar.
Lesa meira

Byggðastofnun vinnur að greiningu á styrkleikum og veikleikum sjávarbyggða og landbúnaðarkjarna

Hjá Byggðastofnun stendur nú yfir vinna við styrk- og veikleikagreiningu (SVÓT) fyrir sjávarbyggðir og landbúnaðarkjarna. Í skýrslu sem kom út hjá Byggðastofnun í október 2001 var gerð grein fyrir slíkri greiningu á landshlutum en með greiningunni nú er ætlunin að fá gleggri mynd af einstökum byggðarlögum.
Lesa meira

Herdís skipuð formaður stjórnar

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Herdísi Á. Sæmundardóttur formann stjórnar Byggðastofnunar og tekur hún við stöðunni af Jóni Sigurðssyni sem skipaður hefur verið bankastjóri Seðlabanka Íslands. Herdís tók sæti í stjórn Byggðastofnunar á ársfundi í júní en í stað Jóns í stjórn stofnunarinnar hefur ráðherra skipað Elísabetu Benediktsdóttur, starfsmanns hjá Þróunarstofu Austurlands.
Lesa meira

Alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála. Norðurslóðaáætlun ESB NPP byggðaverkefnið

Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389