Fréttir
Óstaðbundin störf: Hvernig er reynslan?
Byggðarannsóknasjóður
14 október, 2024
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur nýverið lokið rannsókn og birt skýrslu um reynsluna af óstaðbundnum störfum. Rannsóknarskýrslan ber heitið: „Ef þú vilt búa út á landi þá þarft þú að geta haft þetta val.“
Lesa meira
Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn og verkfærakista ætluð sveitarfélögum
Byggðarannsóknasjóður
4 september, 2024
Byggðabragur sveitarfélaga er viðfangsefni rannsóknarskýrslu sem nýverið var gefin út af Rannsóknasetri byggða og sveitarstjórnarmála við Háskólann á Bifröst. Skýrslan ber heitið Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum.
Lesa meira
Ójöfnuður meðal kvenna í íslensku samfélagi - Niðurstöður spurningakönnunar meðal kvenna á Íslandi
Byggðarannsóknasjóður
19 ágúst, 2024
Nú er lokið rannsókn Háskólans á Akureyri og Vörðu, rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sem er eitt þeirra fjögurra verkefna sem hlaut styrkveitingu úr Byggðarannsóknasjóði vorið 2022. Skýrsla rannsóknarinnar ber heitið Ójöfnuður meðal kvenna í íslensku samfélagi. Niðurstöður spurningakönnunar meðal kvenna á Íslandi.
Lesa meira
Hvert er stjórnsýslulegt og faglegt bolmagn sveitarfélaga í skipulagsmálum?
Byggðarannsóknasjóður
24 apríl, 2024
Ásdís Hlökk Thedórsdóttir aðjunkt og doktorsnemi við Háskóla Íslands og fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar, kynnti niðurstöður könnunar sem er hluti þverfræðilegrar rannsóknar sem hún vinnur að sem PhD verkefni í opinberri stjórnsýslu við Stjórnmálafræðideid HÍ, á ársfundi Byggðastofnunar í Bolungarvík í síðustu viku.
Lesa meira
Styrkir úr Byggðarannsóknasjóði 2024
Byggðarannsóknasjóður
23 apríl, 2024
Á ársfundi Byggðastofnunar, þann 17. apríl síðastliðinn, voru veittir sex styrkir úr Byggðarannsóknasjóði. Styrkirnir eru fjármagnaðir af fjárlagalið byggðaáætlunar og með framlagi frá Byggðastofnun. Til úthlutunar voru 17,5 m.kr.
Lesa meira
Ábyrg eyjaferðaþjónusta - lokaskýrsla
Byggðarannsóknasjóður
19 mars, 2024
Nú er lokið rannsókn Háskólans á Hólum og Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála sem er eitt þeirra fimm verkefna sem hlaut styrk úr Byggðarannsóknasjóði vorið 2023.
Lesa meira
Líðan og seigla íslenskra bænda - lokaskýrsla
Byggðarannsóknasjóður
16 febrúar, 2024
Nýverið lauk Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri við rannsókn á líðan og seiglu íslenskra bænda sem Byggðastofnun styrkti úr Byggðarannsóknasjóði á síðasta ári. Rannsóknin fól í sér netkönnun meðal félagsmanna Bændasamtaka Íslands þar sem líðan bænda var metin með tilliti til þunglyndis, kvíða og streitu.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
Byggðarannsóknasjóður
29 janúar, 2024
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
Lesa meira
Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum
Byggðarannsóknasjóður
11 janúar, 2024
Rannsóknin „Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum“ var eitt af fjórum verkefnum sem hlaut styrk árið 2022 úr Byggðarannsóknasjóði. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði framkvæmdi rannsóknina ásamt Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur, prófessor í félagsfræði.
Lesa meira
Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni - lokaskýrsla
Byggðarannsóknasjóður
3 október, 2023
Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann á Akureyri. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember