Fréttir
Byggðastofnun eykur fjárframlög til Brothættra byggða verulega
1 október, 2024
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 26. september sl. að veita 135 m.kr. viðbótarfjárframlagi inn í verkefnið Brothættar byggðir til að auka viðspyrnu í byggðarlögum sem eru í vörn.
Lesa meira
Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
1 október, 2024
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira
NORA STYRKIR ELLEFU VERKEFNI
25 september, 2024
Á vorfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var á Kjerringøy í Norður-Noregi í lok maí s.l. var samþykkt að styrkja ellefu verkefni. Íslendingar taka þátt í níu þeirra og stefnt að þátttöku þeirra í einu til viðbótar auk þess að leiða eitt verkefnanna. Alls er varið 2,7 milljónum danskra króna í styrkina ellefu.
Lesa meira
Vaxandi skilningur á mikilvægi smærri byggðarlaga
24 september, 2024
Ráðstefna á vegum ESPON var haldin í Trysil í Noregi dagana 10. – 12. september síðastliðinn. Þremur starfsmönnum Byggðastofnunar gafst tækifæri til að taka þátt á ráðstefnunni. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni var Unleashing the potential of small and medium size places – barriers and opportunities.
Lesa meira
Nýr samningur um aukna byggðafestu í Hrísey
23 september, 2024
Fimmtudaginn 12. september fóru Arnar Már og Reinhard út í Hrísey og hittu forsvarsmenn Hrísey Seafood. Vinnsla og beitningaaðstaða fyrirtækisins voru skoðuð og skrifað undir nýjan samning um aflamark stofnunarinnar til næstu sex fiskveiðiára, en samningurinn mun skipta sköpum fyrir byggðalagið.
Lesa meira
Sóknaráætlanir landshluta, greinargerð ársins 2023
19 september, 2024
Árleg greinargerð um sóknaráætlanir landshluta er nú komin út og er fyrir árið 2023. Heildarfjármunir til sóknaráætlana 2023 var tæplega 1,1 milljarður króna og stærstur hluti þeirra fjármuna kom frá ríkinu.
Markmið sóknaráætlana er að ráðstafa fjármunum sem varið er til verkefna í einstökum landshlutum á sviði samfélags- og byggðamála, samkvæmt svæðisbundnum áherslum.
Lesa meira
Heimsókn frá sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi
17 september, 2024
Clara Ganslandt, sendiherra ESB á Íslandi, ásamt fylgdarliði heimsóttu Byggðastofnun í morgun til að kynna sér starfsemi stofnunarinnar. Hópurinn er á ferðalagi um landið í tilefni þess að 30 ár eru síðan samningur um EES tók gildi og er hópurinn að kynna samstarfsáætlanir ESB á sviði menntunar, menningar, rannsókna, nýsköpunar og æskulýðsstarfs.
Lesa meira
Starfsdagur Byggðastofnunar
13 september, 2024
Byggðastofnun verður lokuð eftir hádegi í dag, föstudaginn 13. september vegna starfsdags.
Lesa meira
Ungir bændur njóta áfram hagstæðra lánaskilmála
12 september, 2024
Í lok júní veitti Byggðastofnun fyrsta lánið til nýliðunar í landbúnaði undir nýju samkomulagi við evrópska fjárfestingasjóðinn (EIF). Lánið var veitt til Rebekku K. Björgvinsdóttur sem festi kaup á jörðinni Hólmahjáleigu í Landeyjum en þar er kúabú í fullum rekstri.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2024, síðari úthlutun
9 september, 2024
Nú er mögulegt að sækja um styrki til samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu á vegum NORA (Norræna Atlantssamstarfsins). NORA veitir verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Þetta er fyrri úthlutun ársins 2024 með umsóknarfrest til miðnættis mánudaginn 7. október n.k.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember