Fréttir
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
26 apríl, 2012
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn á Sauðárkróki í júní nk. Á fundinum verður í annað sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
Sóknaráætlanir landshluta – Ráðning verkefnisstjóra
18 apríl, 2012
Sóknaráætlanir landshluta er eitt af samvinnuverkefnum Stjórnarráðsins, unnið út frá framtíðarsýn og stefnu ríkisstjórnarinnar, Ísland 2020. Markmiðið með sóknaráætlunum landshluta er að stuðla að umbótum í úthlutun almannafjár, framförum í samskiptum stjórnsýslustiga og nýsköpun í opinberri stjórnsýslu. Leiðin að þessum markmiðum er að endurskipuleggja fjárframlög ríkissjóðs til landshluta og um leið að einfalda úthlutun þeirra.
Lesa meira
Byggkornið - Samið um leigu á húsnæði trésmíðaverkstæðis á Akranesi
13 apríl, 2012
Samningar hafa tekist milli
veðhafa þrotabús TH ehf. og SS verktaka um kaup á vélum á verkstæði þrotabúsins á Akranesi. Jafnframt hafa SS verktakar leigt
verkstæðishús að Hafnarbraut og Vesturgötu af Byggðastofnun, með möguleika á kaupum í framtíðinni, og þannig hefur
áframhaldandi starfsemi verið tryggð í húsunum en TH ehf. varð gjaldþrota nú í byrjun ársins.
Lesa meira
Tæki til sölu
12 apríl, 2012
Byggðastofnun auglýsir til sölu tæki úr þrotabúi KNH ehf. á Ísafirði. Lista yfir tækin má sjá hér. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 455-5400.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember