Fréttir
Opnað fyrir umsóknir um framlög úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024
30 ágúst, 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla verður lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf og verða verkefni sem hafa varanleg og veruleg jákvæð áhrif á þróun byggðar og búsetu sett í forgang.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar-júní 2018
24 ágúst, 2018
Hagnaður tímabilsins nam 62,7 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 21,73% en var 23,57% í lok árs 2017.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2018
23 ágúst, 2018
Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2018.
Lesa meira
Byggðaþróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggð og náttúrvernd farið saman?
22 ágúst, 2018
Byggðaráðstefnna 2018 verður haldin 16.-17. október 2018 á Fosshótel Stykkishólmi. Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að stuðla að sjálfbærri þróun byggðar um allt land. Ráðstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum og annarra sem áhuga hafa á byggðaþróun og umhverfismálum. Leitast verður við að ná fram ólíkum sjónarmiðum þeirra sem vinna að rannsóknum og stefnumótun á vettvangi byggðamála með áherslu á umhverfismál.
Lesa meira
Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
21 ágúst, 2018
Þriðjudaginn 28. ágúst fer fram á Borgarfirði eystri upplýsingafundur þar sem fjallað verður um niðurstöður greiningar á þeim áskorunum sem dreifðari byggðalög standa frammi fyrir. Fundurinn er öllum opinn og gefst íbúum og öðrum hagsmunaaðilum tækifæri til að ræða þessi viðfangsefni og setja fram sín sjónarmið. Fundurinn fer fram í félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri, þriðjudaginn 28. ágúst kl. 12:00 – 16:00.
Lesa meira
Breytingar á lögum um svæðisbunda flutningsjöfnun, nr. 160/2011.
21 ágúst, 2018
Lagt hefur verið fram til kynningar og samráðs frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011.
Lesa meira
Ársskýrsla AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi
3 ágúst, 2018
Ársskýrsla sjóðsins fyrir árið 2017 er komin út. Hún hefur að geyma upplýsingar um starfsemi sjóðsins á árinu, hvaða verkefni hafa verið styrkt og hvaða skýrslur bárust á árinu. Skýrsluna má nálgast hér.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember