Fréttir
Úthlutun úr Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
12 júlí, 2022
Úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina voru tilkynntar af Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu í gær. Alls hlutu 21 verkefni styrk úr sjóðnum í ár fyrir alls tæplega 100 m.kr. Um er að ræða fjölbreytt verkefni um allt land sem öll miða að því að efla nýsköpun, atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni, á forsendum svæða á landsbyggðinni.
Lesa meira
Nítján umsóknir í fyrsta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar
8 júlí, 2022
Alls bárust nítján verkefnaumsóknir í fyrsta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027 en umsóknarfrestur rann út 20. júní sl.
Lesa meira
Laust starf forstjóra Byggðastofnunar
6 júlí, 2022
Auglýst er eftir framsýnum leiðtoga til að takast á við áskoranir á sviði byggðaþróunar. Einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þróun og framtíð byggðamála á Íslandi, metnað til að veita framúrskarandi þjónustu og ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin kallar eftir undirbúningsverkefnum
1 júlí, 2022
Norðurslóðaáætlunin 2021-2027 mun opna fyrir umsóknir um undirbúnings- eða forverkefni þann 2. ágúst og verður opið fyrir umsóknir til 19. september. Umsóknir verða svo afgreiddar 23. nóvember. Eins og nafnið bendir til er verkefnunum ætlað að vera til undirbúnings aðalverkefna, þ.e. til að þróa verkefnahugmyndir, leita hugsanlegra samstarfsaðila og skoða fjármögnunarmöguleika aðalverkefna.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember