Fara í efni  

Fréttir

Átta ný forverkefni samþykkt

Átta ný forverkefni samþykkt

Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar samþykkti á fundi sínum fyrr í mánuðinum átta ný forverkefni sem hafa það að markmiði að undirbúa umsóknir um aðalverkefni. Af þessum átta verkefnum eru þrjú með íslenskum þátttakendum en þau eru:
Lesa meira
Að loknum góðum fundi

Heimsókn frá evrópska fjárfestingasjóðnum

Fulltrúar evrópska Fjárfestingasjóðsins (EIF) heimsóttu Byggðastofnun í vikunni til að ræða mögulega aðkomu stofnunarinnar að ábyrgðakerfinu InvestEU sem Ísland varð nýlega aðili að.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar grunnþjónustu í samráðsgátt stjórnvalda

Skilgreining opinberrar grunnþjónustu í samráðsgátt stjórnvalda

Byggðastofnun hefur að beiðni innviðaráðuneytis unnið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu ásamt greinargerð, ætlað stjórnvöldum, bæði ríki og sveitarfélögum, til leiðbeiningar við stefnumótun og framkvæmd stefna. Þessi drög hafa verið sett í samráðsgátt stjórnvalda og verða opin til umsagna og ábendinga til 7. febrúar 2024.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf

Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf

Á grundvelli reglugerðar nr. 643/2016 auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu aflaheimilda á Hólmavík – allt að 500 þorskígildistonn fiskveiðiárið 2023/2024
Lesa meira
Frá Hólmavík Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Mögulegt að úthluta allt að 500 þorskígildistonnum til Strandabyggðar

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum í byrjun mánaðar, ef samningar nást við hagsmunaaðila um raunhæfar útfærslur, að mögulegt verði að úthluta allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til Strandabyggðar á yfirstandandi fiskveiðiári.
Lesa meira
Veðurblíða í Strandabyggð

Íbúafundur í Sterkum Ströndum - verkefnið framlengt um eitt ár til loka árs 2024

Byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir hófst á árinu 2020 og hefur því staðið yfir í á fjórða ár. Samkvæmt samningi var gert ráð fyrir því að verkefnið stæði yfir til loka árs 2023 þegar Byggðastofnun drægi sig í hlé úr verkefninu. Sveitarstjórn Strandabyggðar óskaði eftir framlengingu á verkefninu og samþykkti stjórn Byggðastofnunar á fundi sínum 1. nóvember 2023 að framlengja verkefnið um eitt ár, til loka árs 2024.
Lesa meira
Elizabeth Riendeau

Carrying capacity - meistaraverkefni

Nýverið lauk Elizabeth Riendeau meistaraverkefni í haf- og strandsvæðastjórnun hjá Háskólasetri Vestfjarða með rannsókn sem nefnist „Setting Course for Sustainability. Evaluating Resident´s Perspectives of Cruise Tourism in Ísafjörður, Iceland“.
Lesa meira
Íbúafundur í DalaAuði

Íbúar Dalabyggðar sameinast um verkefnið DalaAuð

Vel heppnaður íbúafundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði í Dalabúð þriðjudaginn 14. nóv. sl. Verkefnið hófst á íbúaþingi í mars 2022 og er því á öðru starfsári. Allt frá byrjun hefur mikill kraftur einkennt aðkomu hagaðila að verkefninu og íbúar tekið virkan þátt.
Lesa meira
Vel sóttar vinnustofur um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga á sveitarfélög

Vel sóttar vinnustofur um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga á sveitarfélög

Í síðustu viku voru haldnar vinnustofur í þremur sveitarfélögum sem þátt taka í samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands, umhverfis,-orku og loftslagsráðuneytis og Skipulagsstofnunar um aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga.
Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar - fundir

Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar - fundir

Byggðastofnun, HMS, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök iðnaðarins og landshlutasamtökin standa fyrir opnum fundum um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389