Fréttir
Ný íbúakönnun landshlutanna í mælaborði Byggðastofnunar
18 júlí, 2024
Síðastliðinn vetur var gerð íbúakönnun til að kanna viðhorf íbúa til búsetuskilyrða, aðstæðna á vinnumarkaði og afstöðu til nokkurra mikilvægra atriða, s.s. hamingju og hvort íbúar séu á förum frá landshlutanum. Vífill Karlsson stýrði framkvæmdinni. Byggðastofnun hefur nú gefið niðurstöðuar könnunarinnar út í mælaborði þar sem hægt er að rýna þær nánar, t.d. eftir bakgrunni svarenda og bera saman búsetuþætti á 25 svæðum. Jafnframt er hægt að skoða niðurstöður fyrri kannana.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar forsenda fiskvinnslu á Hólmavík
12 júlí, 2024
Úthlutun aflamarks Byggðastofnunar upp á 500 þorskígildistonn á yfirstandandi fiskveiðiári til Hólmavíkur hefur þegar leitt til þess að heimaaðilar hafa komið upp fiskvinnslu á staðnum.
Lesa meira
Samtals 66 frumkvæðisverkefni í fullum gangi í Brothættum byggðum
10 júlí, 2024
Á árinu 2024 hlutu samtals 66 frumkvæðisverkefni brautargengi úr frumkvæðissjóðum DalaAuðs, Sterks Stöðvarfjarðar, Sterkra Stranda og Betri Bakkafjarðar.
Lesa meira
Hvaða þjónustu óttast íbúar helst að missa úr heimabyggð? Þjónustukönnun Byggðastofnunar
9 júlí, 2024
Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember