Fréttir af NPA
ESB löndin í Norðurslóðáætluninni greiða fyrir þátttöku íslenskra aðila
Norðurslóðaáætlun NPA
17 janúar, 2025
Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar samþykkti 11. desember síðastliðinn að styðja 16 verkefni. Af þeim eru 14 með íslenskum þátttakendum og þar af eitt með íslenskum verkefnisstjóra (e. lead parter). Heildarstyrkupphæðin sem samþykkt var á fundinum var 14,8 millj. evra og er hlutur íslenskra þátttakenda tæp 1,7 millj. evra.
Lesa meira
Opið kall hjá Norðurslóðaáætluninni
Norðurslóðaáætlun NPA
13 ágúst, 2024
Athygli er vakin á því að opið er fyrir umsóknir hjá Norðurslóðaáætluninni en um er að ræða fimmta kallið á áætlunartímabilinu og það síðasta þar sem opið verður fyrir umsóknir á öllum þremur áherslusviðum áætlunarinnar.
Lesa meira
Hundrað milljónir til íslenskra þátttakenda í fjórða kalli Norðurslóðaáætlunarinnar
Norðurslóðaáætlun NPA
24 júní, 2024
Íslenskir þátttakendur eru í sjö verkefnum af þeim níu sem hlutu styrki í fjórða kalli Norðurslóðaáætlunarinnar, þar af eitt verkefni sem leitt er af íslenskum aðila.
Lesa meira
Opið fyrir fimmta kall Norðurslóðaáætlunarinnar
Norðurslóðaáætlun NPA
11 júní, 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fimmta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar og er umsóknarfrestur til 30. september n.k. Í ljósi þess að nokkuð er gengið á fjármuni áætlunarinnar er gert ráð fyrir að þetta verði síðasta kallið að sinni þar sem opið er fyrir umsóknir á öllum áherslusviðum áætlunarinnar. Það er því um að gera að nýta tækifærið nú áður en þrengt verður að því á hvaða sviðum umsóknir þurfa að vera.
Lesa meira
Átta ný forverkefni samþykkt
Norðurslóðaáætlun NPA
30 nóvember, 2023
Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar samþykkti á fundi sínum fyrr í mánuðinum átta ný forverkefni sem hafa það að markmiði að undirbúa umsóknir um aðalverkefni. Af þessum átta verkefnum eru þrjú með íslenskum þátttakendum en þau eru:
Lesa meira
Fjórða og fimmta kall Norðurslóðaáætlunarinnar
Norðurslóðaáætlun NPA
3 október, 2023
Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar hefur samþykkt fyrirkomulag næstu tveggja kalla. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfsverkefnum milli landanna sjö sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum áskorunum á sviði atvinnu-og byggðaþróunar.
Fjórða kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 11. október – 2 .febrúar og fimmta kall er áætlað frá 11. júní – 30. september 2024.
Lesa meira
NPA - opið fyrir umsóknir
Norðurslóðaáætlun NPA
28 september, 2023
Opnað verður fyrir umsóknir um aðalverkefni í Norðurslóðaáætluninni 11. október nk. og er umsóknarfrestur til 2. febrúar 2024. Opið er fyrir umsóknir undir öllum þremur áherlsusviðum áætlunarinnar. Frekari upplýsingar er að finna hér á heimasiðu áætlunarinnar og hjá landstengilið hennar, Reinhard Reynissyn, reinhard@byggdastofnun.is
Lesa meira
Opið kall vegna umsókna um undirbúningsverkefni í Norðurslóðaáætluninni
Norðurslóðaáætlun NPA
1 september, 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsverkefni í Norðurslóðaáætluninni (NPA) og er umsóknarfrestur til kl. 10:00 þann 22. september (hádegi skv. mið-evrópskum tíma). Gert er ráð fyrir að umsóknir verði afgreiddar seinni hluta nóvember.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin: Íslensk þátttaka í einu af sex samþykktum forverkefnum
Norðurslóðaáætlun NPA
20 júlí, 2023
Heilbrigðis- og velferðarklasi Norðurlands er þátttakandi í verkefninu SelfCare – Self-management of health and wellbeing in rural areas sem hefur verið valið sem eitt af sex forverkefnum í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar.
Lesa meira
Áfram öflug íslensk þátttaka í Norðurslóðaáætluninni
Norðurslóðaáætlun NPA
2 júní, 2023
Sex af níu umsóknum í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027 hafa verið samþykktar. Heildarframlögin til þeirra eru rúmar fimm milljónir evra sem þýðir að nú hefur verið ráðstafað rúmum 13 milljónum evra eða um 28% af heildarfjármagni áætlunarinnar til verkefna.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember