Fara í efni  

Fundargerðir

Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál

Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur það hlutverk að efla samhæfingu innan Stjórnarráðsins í málefnum sem snúa að byggðamálum og trygga virkt samráð við sveitarstjórnarstigið í þeim málaflokki. Hópurinn er skipaður til þriggja ára í senn skv. 2. gr. laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir nr. 69/2015. Ráðherra byggðamála skipar í hópinn en í honum eru fulltrúar allra ráðuneyta og fulltrúi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fulltrúi ráðherra byggðamála fer með formennsku í stýrihópnum.

FUNDARGERÐIR

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389