Hlutabréfaeign Byggðastofnunar
Hlutafélag | Staður | Nafnverð | Eignarhl. |
(allar tölur í þús.kr.) | hlutafjár | í félagi | |
Fasteignarekstur | |||
Ásgarður hf. eignarhaldsfélag | Fljótsdalshérað | 15.000 | 13,78% |
Fasteignafélagið Kirkjuból ehf. | Fjarðabyggð | 7.124 | 30,00% |
Tröllasteinn ehf. | Þingeyjarsveit | 7.000 | 19,72% |
Ferðaþjónusta | |||
Hótel Flúðir hf. | Hrunamannahr. | 1.194 | 4,77% |
Nes-Listamiðstöð ehf. | Skagaströnd | 5.000 | 35,71% |
P/F Smyril-line | Færeyjar | 1.868(*) | 1,67% |
Snorri Þorfinnsson ehf. | Skagafjörður | 12.000 | 19,89% |
Iðnaður | |||
Borg, saumastofa ehf. | Húnaþing vestra | 170 | 19,82% |
Fjallalamb hf. | Norðurþing | 27.344 | 21,26% |
Molta ehf. | Eyjafjarðarsveit | 50.000 | 30,00% |
Þörungaverksmiðjan hf. | Reykhólahreppur | 7.919 | 27,67% |
Sjávarútvegur | |||
Fiskvinnslan Drangur ehf. | Kaldrananeshr. | 1.000 | 4,08% |
Útgerðarfélagið Skúli ehf. | Kaldrananeshreppur | 30.755 | 38,02% |
Verslun og þjónusta | |||
Samkaup hf. | Reykjanesbær | 10.801 | 2,77% |
Öll ofangreind hlutabréf Byggðastofnunar eru til sölu. Tilboð skulu send stofnuninni skriflega í pósti eða með tölvupósti á netfangið postur@byggdastofnun.is Lánanefnd Byggðastofnunar fjallar um tilboð sem berast og gerir tillögu til stjórnar um sölu ef hún telur tilboðið ásættanlegt.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Grétarsson, sérfræðingur á fyrirtækjasviði.
(*) í DKK
Uppfært 07.11.2024