Fréttir
Maturinn, jörðin og við
1 mars, 2022
Dagana 7. og 8. apríl mun ráðstefnan Maturinn, jörðin og við vera haldin á Hótel Selfossi. Á ráðstefnunni, sem haldin er af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Sambandi sunnlenskra sveitarfélaga, verður fjallað um tækifæri og áskoranir innan innlendrar matvælaframleiðslu.
Lesa meira
Bilið milli raforkuverðs til íbúa þéttbýlis og dreifbýlis minnkaði
1 mars, 2022
Eins og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun viðmiðunareignar á ársgrundvelli. Greiningin nær nú yfir 92 byggðakjarna.
Lesa meira
Framlengdur frestur vegna um sókna um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, C-1
26 febrúar, 2022
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsóknum um framlög vegna sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða C-1 sem renna átti út næsta mánudag. Fresturinn er framlengdur til miðnættis sunnudaginn 6. mars n.k.
Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til Landstólpans 2022
25 febrúar, 2022
Landstólpinn Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög á landsbyggðinni eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðarinnar, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
Uppskera á Bakkafirði
24 febrúar, 2022
Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 12:00 fór fram úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóði Betri Bakkafjarðar fyrir árið 2022. Þá fór einnig fram undirritun samfélagssáttmála milli íbúa við Bakkaflóa, Langanesbyggðar og Byggðastofnunar vegna byggðar við Bakkaflóa.
Lesa meira
Byggðastofnun ákvarðar endurgjald til Íslandspósts ohf. vegna alþjónustu á árinu 2021
18 febrúar, 2022
Umsókn fyrirtækisins um sanngjarnt endurgjald barst til Byggðastofnunar þann 25. janúar 2022 og hefur stofnunin nú tekið ákvörðun um endurgjald til Íslandspósts ohf. (hér eftir ÍSP) vegna alþjónustu sem fyrirtækið veitti á árinu 2021.
Lesa meira
ESA samþykkir íslenskt byggðaaðstoðarkort fyrir tímabilið 2022-2027
16 febrúar, 2022
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag byggðakort sem íslensk stjórnvöld tilkynntu sem tilgreinir þau svæði hvar heimilt er að veita svæðisbundina ríkisaðstoð.
Lesa meira
Áminning - Auglýsing um framlög vegna fjarvinnslustöðva
10 febrúar, 2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð B.8 Fjarvinnslustöðvar.
Lesa meira
Niðurstöður rýnihópaviðtala í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar birtar
9 febrúar, 2022
Byggðaþróunarverkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar er hluti af verkefnum Brothættra byggða í samstarfi Byggðastofnunar, landshlutasamtaka, sveitarfélaga og íbúa í hverju byggðarlagi. Verkefnið er nú í lokaáfanga en gert er ráð fyrir því að verkefninu ljúki formlega í árslok 2022 þegar Byggðastofnun mun draga sig í hlé í verkefninu. Samkvæmt samningi um verkefnið hafði Byggðastofnun áætlað að draga sig í hlé í lok árs 2021 en verkefnið var framlengt um eitt ár að beiðni heimamanna í Dýrafirði og Ísafjarðarbæjar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember