Fréttir
Fyrsta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar lýkur 20. júní
1 júní, 2022
Fyrsta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027 lýkur þann 20. júní kl. 10:00 að íslenskum tíma (12:00 CET). Opið er fyrir verkefni sem snúa að forgangssviðum 1 - að styrkja nýsköpunarhæfni þrautseigra og aðlaðandi samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar og 2 - að styrkja getu samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar til að laga sig að loftslagsbreytingum og bættri auðlindanýtingu.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
1 júní, 2022
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn á Varmalandi fimmtudaginn 5. maí síðastliðinn. Þema fundarins var ,,óstaðbundin störf“.
Lesa meira
Lokarannsókn meistaranema á starfi menningar- og ferðamálafulltrúa
30 maí, 2022
Herdís Ýr Hreinsdóttir lauk nýverið prófi til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, en hún hlaut styrk frá Byggðastofnun til að ljúka þessu verkefni. Lokaverkefni hennar nefnist „Skemmtilegasti hluti stjórnsýslunnar“. Tilviksrannsókn á starfi menningar- og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga á Íslandi.
Lesa meira
Nýr starfsmaður ráðinn á þróunarsvið Byggðastofnunar
30 maí, 2022
Í byrjun apríl auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingi til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar. Alls bárust fimmtán umsóknir, fjórar frá körlum og ellefu frá konum. Ákveðið hefur verið að ráða Hönnu Dóru Björnsdóttur í starfið.
Lesa meira
Sérfræðingar fyrirtækjasviðs verða í Reykjanesbæ
20 maí, 2022
Lánasérfræðingar Byggðastofnunar verða til viðtals á skrifstofu Heklunnar í Reykjanesbæ þriðjudaginn 24. maí.
Lesa meira
Vorfundur Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna
17 maí, 2022
Vorfundur Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna var haldinn dagana 4. og 5. maí á Varmalandi í Borgarfirði. Um er að ræða árlegan viðburð þar sem starfsfólk þróunarsviðs Byggðastofnunar, framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna og atvinnuráðgjafar þeirra koma saman og bera saman bækur sínar, ræða atvinnuráðgjöfina, samstarf og önnur málefni sem snerta starf þeirra í landsbyggðunum. Um 40 manns voru samankomin á þessum vorfundi, sem var sá fyrsti sem haldinn er síðan 2019 vegna áhrifa COVID-19.
Lesa meira
Konur gára vatnið - lokaráðstefna
13 maí, 2022
Þann 11. maí sl. var lokaráðstefna haldin í verkefninu Women Making Waves eða Konur gára vatnið í Hofi á Akureyri. Verkefnið er styrkt af Evrópsku menntaáætluninni, Erasmus+. Byggðastofnun er aðili að verkefninu ásamt Jafnréttisstofu sem stýrir verkefninu og samstarfsaðilum í Englandi, Grikklandi og á Spáni. Verkefnið hefur staðið yfir í tæp þrjú ár og snýr að valdeflingu kvenna í víðum skilningi. Sjónum hefur einkum verið beint að konum sem búa við tvíþætta mismunun.
Lesa meira
Handhafi Landstólpans
13 maí, 2022
Landstólpinn var afhentur í ellefta sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Varmalandi í Borgarfirði þann 5. maí 2022 en hann var fyrst afhentur árið 2011. Landstólpann hafa hlotið einstaklingar, fyrirtæki og hópar sem þykja hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum.
Lesa meira
Nýsköpunardagur hins opinbera
11 maí, 2022
Nýsköpunardagurinn 2022 verður haldinn þann 17. maí nk. Þema Nýsköpunardagsins í ár er: Græn nýsköpun.
Lesa meira
Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
10 maí, 2022
Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu.
Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd. Hann mun taka við embættinu frá og með 1. júní næstkomandi.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember