Fara í efni  

Fréttir

Norðurslóðaáætlun 2007-2013

Fyrsta forverkefnisstefnumót Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 verður haldið í Derry Norður Írlandi dagana 24.-26. apríl.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneytið hafa auglýst styrki til atvinnumála kvenna.
Lesa meira

Prufukeyrsla Kalkþörunaverksmiðju á Bíldulal

Á miðvikudaginn í síðustu viku voru fulltrúar Byggðastofnunar viðstaddir prufukeyrslu á vélum nýrrar Kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal, en Byggðastofnun hefur annast innlenda lánsfjármögnun verkefnisins.  Uppsetning verksmiðjunnar hefur gengið að óskum og er verkið á áætlun. 
Lesa meira

Strandagaldur hlaut Eyrarrósina

Eyrarrósin 2007 kom í hlut Strandagaldurs og var hún afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag í þriðja sinn en Strandagaldur hefur m.a. að geyma Galdrasafnið á Hólmavík, Kotbýli kuklarans og Þjóðtrúarstofuna á Ströndum þar sem saman hefur verið dregin vitneskja um 17. öldina, þjóðsagnir, hugmyndaheim og menningararf Strandasýslu sem tengist göldrum.
Lesa meira

Ársreikningur 2006

Ársreikningur Byggðastofnunar 2006 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 23. febrúar 2006. Hagnaður ársins nam 10.103 þús. kr.
Lesa meira

Fyrirhugað verkefnastefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013

Fyrirhugað er að halda verkefnisstefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 24. - 26. apríl 2007 í Derry, Norður Írlandi. 
Lesa meira

Eyrarrósin afhent á Bessastöðum á morgun

Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum á morgun, miðvikudag 21. febrúar kl. 16.00 og er það í þriðja sinn sem viðurkenningin er veitt.
Lesa meira

VERKEFNASTYRKIR NORA 2007

NORA auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA-landanna, þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs.
Lesa meira

Hagvöxtur svæða 1998-2004

Byggðastofnun hefur í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands  unnið tölur um hagvöxt í einstökum landshlutum.
Lesa meira

Byggðakort fyrir Ísland árin 2007-2013

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur tekið ákvörðun um nýtt byggðakort fyrir Ísland sem gildir til ársloka 2013.  Í þessari ákvörðun felst að íslenskum stjórnvöldum er heimilt að veita byggðastyrki á þeim svæðum sem falla undir byggðakortið. 
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389