Fara í efni  

Fréttir

Þörf fyrir Byggðastofnun um fyrirsjáanlega framtíð

“Það verður þörf fyrir Byggðastofnun um fyrirsjáanlega framtíð. Byggðastofnun er hlekkur keðjunnar í fjölþættu gróskuríku þjóðlífi á framtíðarbraut. Það verður áfram þörf fyrir rannsóknar- og ráðgjafarstöð og fjárfestingarlánastofnun á þessu sviði. Í þessu er engin þversögn. Allir þessir þættir verða til að koma í gróskuvænlegu þjóðrækilegu framtíðarsamfélagi,” sagði Jón Sigurðsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar á ársfundi hennar á Höfn í Hornafirði, á dögunum. Í erindi sínu lagði stjórnarformaðurinn áherslu á breytt hlutverk stofnunarinnar og vönduð vinnubrögð við meðferð mála hjá stofnuninni.
Lesa meira

Umsóknir um margfalt hærri upphæðum en eru til ráðstöfunar

Á ársfundi Byggðastofnunar kom fram að jafnan eru umsóknarerindi hjá stofnuninni sem nema þreföldum þeim fjárhæðum sem eru til ráðstöfunar þegar um lánveitingar er að ræða, og fimmtán-földum þeim fjárhæðum sem eru til ráðstöfunar varðandi styrki og samfjármögnun. Þetta kallar á forgangsröðun  sérfræðinga stofnunarinnar við allar allar ákvarðanir og tillögur sínar. Hafna verður mörgum erindum og forgangsröðunin verður að lúta jafnræðisreglu og málefnalegu gegnsæi.
Lesa meira

Verulegur hallarekstur á síðasta ári

Í ræðu Aðalsteins Þorsteinssonar, forstjóra Byggðastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar á Höfn í Hornafirði kom fram að á liðnu ári var verulegur halli á stofnuninni, eða sem nam 408 milljónum króna.
Lesa meira

Málþing um aðgengi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á landsbyggðinni að lánsfjármagni

Smellið á nafn framsögumanns til að lesa erindið.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389