Fara í efni  

Nýsköpunarlán

Nýsköpunarlán

Byggðastofnun veitir lán til nýsköpunarverkefnum í landsbyggðunum sem skiptast í þrjá mismundandi flokka:  ræsing (start-up), uppskölun (scale up) og markaðssetning.. Ekki er lánað vegna viðskipta einkahlutafélags og eigenda þess eða vegna innbyrðis viðskipta hjóna eða sambýlisfólks.

Byggðastofnun er aðili að InvestEU ábyrgðakerfi Evrópska Fjárfestingasjóðsins (European Investment Fund. Græn lán sem fara umfram almennar veðkröfur falla að hluta undir ábyrgðakerfið og eru því auknar kröfur varðandi upplýsingagjöf.

Sækja má um nýsköpunarlán í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.

 

 

 

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389