Nýsköpunarlán
Nýsköpunarlán
Byggðastofnun veitir lán til nýsköpunarverkefnum í landsbyggðunum sem skiptast í þrjá mismundandi flokka: ræsing (start-up), uppskölun (scale up) og markaðssetning.. Ekki er lánað vegna viðskipta einkahlutafélags og eigenda þess eða vegna innbyrðis viðskipta hjóna eða sambýlisfólks.
Byggðastofnun er aðili að InvestEU ábyrgðakerfi Evrópska Fjárfestingasjóðsins (European Investment Fund. Nýsköpunarlán falla undir ábyrgðakerfið og eru því auknar kröfur varðandi upplýsingagjöf.
Sækja má um nýsköpunarlán í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.
Ræsing................ |
|
Lánsfjárhæð | Allt að 10 m.kr. í íslenskum krónum |
Lánaskilmálar | Lánstími allt að 7 ár en möguleiki á að greiða fyrstu greiðslu eftir tvö ár og vaxtagreiðslu í eitt ár eftir það. |
Vaxtakjör |
|
Tryggingar | Veðsetning vörumerkis / vöru / þjónustu / tækjum auk 50% ssk. ábyrgð forsvarsmanna |
Hver getur sótt um? | Frumkvöðlar sem uppfylla þær kröfur um að verkefnið sé nýsköpun. |
Til hvaða verkefna er lánað? | Lánað er til hvers kyns verkefna sem hafa nýsköpunargildi og er framkvæmanlegt. |
Hver er kostnaðurinn? | 1,2% lántökugjald |
Hvernig á að sækja um? | Sótt er um lán í gegnum umsóknargátt á heimasíðu |
Hvaða gögnum þarf að skila? |
|
Uppskölun.......... |
|
Lánsfjárhæð | Allt að 10 m.kr. í íslenskum krónum |
Lánaskilmálar | Lánstími allt að 10 ár en möguleiki á að greiða fyrstu greiðslu eftir eitt ár og vaxtagreiðslu í eitt ár eftir það. |
Vaxtakjör |
|
Tryggingar | Veðsetning vörumerkis / vöru / þjónustu / tækjum auk 50% ssk. ábyrgð forsvarsmanna |
Hver getur sótt um? | Frumkvöðlar sem uppfylla þær kröfur um að verkefnið sé nýsköpun. |
Til hvaða verkefna er lánað? | Lánað er til hvers kyns verkefna sem hafa nýsköpunargildi og er framkvæmanlegt. |
Hver er kostnaðurinn? | 1,2% lántökugjald |
Hvernig á að sækja um? | Sótt er um lán í gegnum umsóknargátt á heimasíðu |
Hvaða gögnum þarf að skila? |
|
Markaðssetning |
|
Lánsfjárhæð | Allt að 3 m.kr. í íslenskum krónum |
Lánaskilmálar | Lánstími allt að 3 ár |
Vaxtakjör |
|
Tryggingar | Án trygginga |
Hver getur sótt um? | Frumkvöðlar sem uppfylla þær kröfur um að verkefnið sé nýsköpun. |
Til hvaða verkefna er lánað? | Lánað er til hvers kyns verkefna sem hafa nýsköpunargildi og er framkvæmanlegt. |
Hver er kostnaðurinn? | 1,2% lántökugjald |
Hvernig á að sækja um? | Sótt er um lán í gegnum umsóknargátt á heimasíðu |
Hvaða gögnum þarf að skila? |
|